Vikan


Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 47

Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 47
það mjög undarlegt og vil endilega fá ein- hverja ráðningu, ef hún er þá til. Takk. C.Æ.R. Jú, það er til ráðning á þessum draumi og hann er ekki eins sjaldséður og cetla mœtti. Þetta er hindranadraumur og getur merkt tafir eða erfiðleika á að hrinda einhverju ákveðnu máli iframkvœmden aldrei neitt alvarlegt þó. PRÓF, SKÓLI, STRESS Kæri draumráðandi Vikunnar! Þú réðst fyrir mig draum í fyrra sem er að miklu leyti kominn fram nema eitt sem mig langar að vita betur, en ekki birta það samt. Kannski er það bara ekki komið ennþá en þú getur sagt mér hvort það er eins og ég held. En nú ætla ég að senda þér annan draum og vona að það gangi eins vel. Mér fannst ég vera komin í skóla þótt um hásumar væri og mér fannst ég vera að fara í eitthvert mjög erfitt próf og kvíða því alveg óskaplega. Mér fannst X., Y. og Z. vera þarna og strákur sem ég var skotin í í fyrra og heit- ir R. Svo voru kennarar þarna en ekki allir þeir sömu og hafa verið í mínum skóla. Mér fannst ég sitja fyrir utan skólastofu og allt var öðruvisi en það er vant að vera og miklu dekkri litir, þó fannst mér eins og þetta ætti að vera sami skóli. Mér fannst ég vera að fara í reikningspróf og ekkert kunna og ekki einu sinni eiga bækurnar og ég sá voðalega eftir að hafa ekki verið duglegri um veturinn. Loks var ég orðin svo stressuð að ég fór að há- gráta og öskraði og trylltist um allan skólann. Og þá vaknaði ég. C. Draumur þessi gelur merkt tvennt ólíkt. Annars vegar getur hann merkt að þú eigir ein- hver óuppgerð mál við vini þína og verðir að fara að taka á þeim og þú haftr jafnframt van- rœkt eitthvað alvarlega sem þú veróur að Itorfast í augu við. Hins vegar - og þú veist hvort það á vió þig - getur verió að þú eigir á ástarsam- handi sem er löngu húið að syngja sitt síðasta en þig bresti kjark til að slíta því endanlega. Þú œttir að fara nœrri um hvor merkingin á við. Endanleg niðurstaóa draumsins er, hvað sem öðru líður, jákvœð. 39. TBL VIKAN 47 L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.