Vikan


Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 53
 RÚV. SJÓNVARP 17.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá 50 kílómetra göngu karla. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Ólympíuleikarnir í Calgary. Framhald 50 km göngu og úrslit dagsins. Bein útsending. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmenn- irnir. 19.30 Staupasteinn. Ellefti þáttur af þessum geysivinsaela bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsin- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nemendur í Mennta- skólanum að Laugarvatni eyða tímanum í. Umsjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. Lögregluforinginn þýski Stöð 2 kl. 21.00. I ævintýraleit. Dutch Girls. Ný bresk sjónvarpsmynd sem segir frá ævintýralegri keppnisferö drengjaliöa í hokkí til Hollands. Strák- arnir hafa mun meiri áhuga á hollensku stúlkunum heldur en íþróttinni og verður ferðin æði skrautleg. heldur áfram að eltast við glæpamenn með tilþrif- um. 22.05 Goodbye New York. Bandarísk gaman- mynd frá 1985. Ung stúlka sem býr í New York gefst upp á tilverunni þar og hoppar upp í næstu flugvél til Parísar. Hún sefur yfir sig í vélinni og vaknar í (srael peninga- laus og allslaus. Aðalhlutverk: Julie Hagerty og Amos Kollek. Leikstjóri: Amos Kollek. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 989 STÖÐ2 16.10 Stöllur á kvöldvakt. Night Partners. I skjóli nætur fara tvær húsmæð- ur á stjá til að berjast gegn glæpum og hjálpa fórnar- lömbum árásarmanna. Aðalhlutverk: Yvette Mimieux, Diana Canova og Arlen Dean Snyder. Leikstjóri: Noel Nosseck. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppá- komum. 18.45 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19. 20.20 Athyglisverðasta auglýsing ársins. Föstu- daginn 12. feb. gekkst íslenski markaðsklúbbur- inn í samvinnu við S.I.A. fyrir samkeppni auglýs- ingastofa. Er þetta í ann- að sinn sem þessi keppni er haldin en í fyrra skiptið fylgdist Stöð 2 einnig með og líkt og þá verður rætt við verðlaunahafna og aðra sem tengjast þessum atvinnuvegi. 21.00 Ævintýraleit. Dutch Girls. Bresk sjónvarps- mynd frá 1985. Hokkýlið frá enskum skóla fer í keppnisferð til Hollands, en liðsmennirnir hafa mun meiri áhuga á hol- lenskum stelpum en leikjunum. Margt fer þó öðruvísi en til var stofnað þegar á hólminn er komið. Aðalhlutverk: Col- in Firth og Timothy Spall. Leikstjóri: Giles Foster. 22.25 Fyrirboðinn. Omen. Hér er á ferðinni hryllings- mynd sem ekkert erindi á til barna eða viðkvæms fólks. Bandarísk sendi- herrahjón í Bretlandi upp- götva að ungur sonur þeirra býryfiryfirnáttúru- legum krafti sem hann missir stjórn á þegar hann reiðist. Aðalhlutverk: Gre- gory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitelaw. Leikstjóri: Ric- hard Donner. 00.15 Leynilegt líf móður minnar. My Mother's Secr- et Life. Ellen Blake er símavændiskona sem sel- ur sig dýrt. Hún er i góð- um efnum og líf hennar í föstum skorðum en án ástar. Unglingsdóttir sem húnyfirgafforðum kemur í heimsókn og Ellen neyð- isttil að horfast í augu við ýmis vandamál. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Paul Sorvino, Amanda Wyss. Leikstjóri: Robert Mar- kowiz. 01.55 Dagskrárlok. Ríkissjónvarpið kl. 22.05. Goodbye, New York. Julie Hagerty sem er orðin þekkt fyrir gamanleik í myndum eins og Airpl og Lost in America bi ur sér hór í gervi ung konu sem gefst upp á tilverunni i New York oi ætlar að stingaaf til Par ar. En fyrir slysni fer hún til (sraels I staðinn og fa vinnu á samyrkjubúi | Stöi Fyrirboðinn. Ein alma ingsmync verið. Alls e barna eða taugaveiklaðra. Hinir sem hafa taugarnar í lagi eða eru pyntinga ekki að I framhjá sér fara. Fyr flokks hryllingur rr-5, Gregory Peci - Remicki r - I tisaair K-4!; í BYLGJAN, Svakamálaleikrit í ótrúlega mörgum þáttum - spenvolgir þættir frá upphafi til enda, enda endasendast Harry og Heimir endalaust endanna á milli og endast ótrúlega við endaleysuna enda vanir menn ... hlustið endilega Endurtekiö á laugardögum. VIKAN 53 FOSTUDAGUR 19. FEB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.