Vikan


Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 49

Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 49
Stöð2kl. 16.20. Hellisbúinn. Caveman. Bandarísk grínmynd frá 1981 meö íslandsförunum Ringo Starr og Barböru Bach í aðalhlutverkum. Myndin gerist fyrir u.þ.b. skrilljón árum, á þeim gömlu góöu dögum þegar konur voru konur og menn voru skepnur. Kostulegur farsi þar sem brugöið er Ijósi á þróun mannkynsins. RÚV. SJÓNVARP 17.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá 30 km göngu. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27.1 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 18.55 Ólympíuleikarnir í Calgary. Framhald beinn- ar útsendingar af 30 km göngu. 19.30 Allt í hers höndum. Allo, Allo. Annar þáttur af sex í nýrri þáttaröð um hinn seinheppna veitinga- hússeiganda Pierre og samskipti hans við þýska setuliðið og andspyrnu-- hreyfinguna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Biskupsvígsla í Kristskirkju í Landakoti. Umsjónarmaður er Ólafur Torfason. 21.15 Nick Knatterton. Þýsk teiknimynd byggð á RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bestaskinn. Fimmti þáttur af tuttugu og sex. 18.30 Á háskaslóðum. Þriðji þáttur í nýjum myndaflokk um Rhodes fjölskylduna sem á í stöðugum útistöðum við veiðiþjófa og náttúru- spilla. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlist- armyndbönd leikin og aðaláherslan lögð á ís- len'ska flytjendur. Umsjón- armaður: Jón Ólafsson. 19.30 Uatarlyst. Sjón- varpsáhorfendum kynnt hveinig á að matreiða áhugaverða og Ijúffenga rétti. Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt-ísland. 7. þátturaf 20. Þessi þátt- ur var áður á dagskrá 6. þ.m. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 The Wrong Stuff. Bresk heimildamynd frá BBC um hvernig má koma í veg fyrir mörg flugslys með bættri þjálfun flug- manna. 21.30 Kastljós um eriend málefni. þekktu verki eins fremsta teiknimyndahöfundar Þjóðverja. 21.35 Vetrarólympiu- leikarnir í Calgary. Helstu úrslit og bein útsending að hluta. 22.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.20 Hellisbúinn. Cave- man. Myndin gerist árið zilljón fyrir Krist. I þá daga átu menn risaeðlusteik- urnar sínar hráar, ef karl- maður vildi kynnast konu 22.00 Paradís skotið á frest. (Paradise Postpon- ed). Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk: Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blak- ely. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi í Ijósi þeirra þjóð- félagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lok- um síðari heimsstyrjaldar. 23.00 Vetrarólympíu- leikarnir i Calgary. Helstu úrslit dagsins. 23.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. nánar dró hann hana á eftir sér inn í hellinn, hjól- ið hafði ekki verið fundið upp og ísöldin var á næsta leiti. 17.50 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd. Elyse er í viðskiptaferð þegarspilafíknin nærtök- um á henni og hún gleym- ir stund og stað. 19.1919:19. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfé- STÖÐ2 16.50 Gráttu Billy. Cry for me Billy. Vestri með tilfinningasömu ívafi. Aðalhlutverk: Cliff Potts, Xochtil og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Will- iam A. Graham. 18.20 Max Headroom. 18.45 Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Da- bney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19.19 19:19 20.30 Ótrúlegt en satt. Gamanmyndaflokkur um unga stúlku með óvenju- lagið Vog. Glæsilegir vinn- ingar eru í boði. Síma- númer sjónvarpsbingósins er 673888. Stjórnandi er Ragnheiður Tryggvadótt- ir. 20.55 Leiðarinn. Stjórn- andi og umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.10 Vogun vinnur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. Lokaþáttur. Margaret og Liz taka við stjórn þegar Dick Coleman veikist snögglega. Marg- aret er ekki sammála manni sínum um ákvarð- anatökur en Liz á sterkan leik. 22.15 Dallas. 23.00 Bráðlæti. Hasty Hearts. Rómantíkin ræður ferðinni í þessari athygl- isverðu mynd sem gerist á sjúkrahúsi fyrir hermenn úr röðum bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni. Falleg ensk hjúkrunar- kona leggur mikið á sig til þess að hjúkra líkamlega og andlega særðum mönnum sem margir hverjir eru haldnir ótta og stríðsþreytu. Aðalhlut- verk: Cheryl Ladd, Gre- gory Harrison og Perry King. Leikstjóri: Martin Speer. 01.30 Dagskrárlok. lega hæfileika sem oft orsaka spaugilegar kring- umstaeður. 20.55 íþróttiráþriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönd- uðu efni. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Dulbúinn maður rænir verðmætum skartgripum af heimili auðkýfings en það er að- eins upphafið á flóknu glæpamáli sem Hunter og McCall fá til meðferðar. 22.40 Englaryk. Angel Dusted. Ungur piltur á- netjast fíknilyfjum. Fikn hans snertir alla meðlimi fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry. 00.20 Aftaka Raymond Graham. The Excution of Raymond Graham. Síðasta mynd kvöldsins tekur á viðkvæmu og umdeildu máli en hún fjallar á óhugnanlega raunsæjan hátt um réttmæti dauða- refsingar. Fylgst er með síðustu stundum morð- ingja sem dæmdur hefur verið til dauða. Fjölskylda fórnarlambsins óskar þess heitt að réttlætinu sé full- nægt en fjölskylda hins dæmda bíður eftir krafta- verki. 01.50 Dagskrárlok. VIKAN 49 Ríkissjónvarpið kl. 20.35. The Wrong Stuff. Ný heimildamynd frá BBC sem fjallar um hvernig má koma í veg fyrir mörg flugslys með bættri þjálfun flugmanna, en yfirgnæfandi meirihluta slysa má ein- mitt rekja til mistaka þeirra. Stöð 2 kl. 23.00. Bráðls Hasty Hearts. Bandarísk mynd frá 1985. Aðalhlut- verk: Cheryl Ladd og Gregory Harrison. Leik- stjóri: Martin Speer. Myndin segir frá fallegri hjúkrunarkonu sem leggur mikið á sig til að sinna fórnarlömbum síðari heimsstyrjaldarinnar, en myndin gerist á stríðsár- unum. Th Stöð 2 kl. 00.20. Raymond Graham. Execution of Raymond Graham. Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um réttmæti dauðarefsing- ar á raunsæjan hátt. Fylgst er með síðustu stundum morðingja sem dæmdur hefur verið til dauða. Fjölskylda fórnar- lambsins óskar þess að réttlætinu sé fullnægt en fjöiskylda hins dæmda vonar eftir kraftaverki. Áhrifamikil mynd sem ætti að vera þess virði að vaka yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.