Vikan


Vikan - 11.02.1988, Side 49

Vikan - 11.02.1988, Side 49
Stöð2kl. 16.20. Hellisbúinn. Caveman. Bandarísk grínmynd frá 1981 meö íslandsförunum Ringo Starr og Barböru Bach í aðalhlutverkum. Myndin gerist fyrir u.þ.b. skrilljón árum, á þeim gömlu góöu dögum þegar konur voru konur og menn voru skepnur. Kostulegur farsi þar sem brugöið er Ijósi á þróun mannkynsins. RÚV. SJÓNVARP 17.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá 30 km göngu. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27.1 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 18.55 Ólympíuleikarnir í Calgary. Framhald beinn- ar útsendingar af 30 km göngu. 19.30 Allt í hers höndum. Allo, Allo. Annar þáttur af sex í nýrri þáttaröð um hinn seinheppna veitinga- hússeiganda Pierre og samskipti hans við þýska setuliðið og andspyrnu-- hreyfinguna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Biskupsvígsla í Kristskirkju í Landakoti. Umsjónarmaður er Ólafur Torfason. 21.15 Nick Knatterton. Þýsk teiknimynd byggð á RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bestaskinn. Fimmti þáttur af tuttugu og sex. 18.30 Á háskaslóðum. Þriðji þáttur í nýjum myndaflokk um Rhodes fjölskylduna sem á í stöðugum útistöðum við veiðiþjófa og náttúru- spilla. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlist- armyndbönd leikin og aðaláherslan lögð á ís- len'ska flytjendur. Umsjón- armaður: Jón Ólafsson. 19.30 Uatarlyst. Sjón- varpsáhorfendum kynnt hveinig á að matreiða áhugaverða og Ijúffenga rétti. Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt-ísland. 7. þátturaf 20. Þessi þátt- ur var áður á dagskrá 6. þ.m. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 The Wrong Stuff. Bresk heimildamynd frá BBC um hvernig má koma í veg fyrir mörg flugslys með bættri þjálfun flug- manna. 21.30 Kastljós um eriend málefni. þekktu verki eins fremsta teiknimyndahöfundar Þjóðverja. 21.35 Vetrarólympiu- leikarnir í Calgary. Helstu úrslit og bein útsending að hluta. 22.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.20 Hellisbúinn. Cave- man. Myndin gerist árið zilljón fyrir Krist. I þá daga átu menn risaeðlusteik- urnar sínar hráar, ef karl- maður vildi kynnast konu 22.00 Paradís skotið á frest. (Paradise Postpon- ed). Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk: Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blak- ely. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi í Ijósi þeirra þjóð- félagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lok- um síðari heimsstyrjaldar. 23.00 Vetrarólympíu- leikarnir i Calgary. Helstu úrslit dagsins. 23.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. nánar dró hann hana á eftir sér inn í hellinn, hjól- ið hafði ekki verið fundið upp og ísöldin var á næsta leiti. 17.50 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd. Elyse er í viðskiptaferð þegarspilafíknin nærtök- um á henni og hún gleym- ir stund og stað. 19.1919:19. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfé- STÖÐ2 16.50 Gráttu Billy. Cry for me Billy. Vestri með tilfinningasömu ívafi. Aðalhlutverk: Cliff Potts, Xochtil og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Will- iam A. Graham. 18.20 Max Headroom. 18.45 Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Da- bney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19.19 19:19 20.30 Ótrúlegt en satt. Gamanmyndaflokkur um unga stúlku með óvenju- lagið Vog. Glæsilegir vinn- ingar eru í boði. Síma- númer sjónvarpsbingósins er 673888. Stjórnandi er Ragnheiður Tryggvadótt- ir. 20.55 Leiðarinn. Stjórn- andi og umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.10 Vogun vinnur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. Lokaþáttur. Margaret og Liz taka við stjórn þegar Dick Coleman veikist snögglega. Marg- aret er ekki sammála manni sínum um ákvarð- anatökur en Liz á sterkan leik. 22.15 Dallas. 23.00 Bráðlæti. Hasty Hearts. Rómantíkin ræður ferðinni í þessari athygl- isverðu mynd sem gerist á sjúkrahúsi fyrir hermenn úr röðum bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni. Falleg ensk hjúkrunar- kona leggur mikið á sig til þess að hjúkra líkamlega og andlega særðum mönnum sem margir hverjir eru haldnir ótta og stríðsþreytu. Aðalhlut- verk: Cheryl Ladd, Gre- gory Harrison og Perry King. Leikstjóri: Martin Speer. 01.30 Dagskrárlok. lega hæfileika sem oft orsaka spaugilegar kring- umstaeður. 20.55 íþróttiráþriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönd- uðu efni. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Dulbúinn maður rænir verðmætum skartgripum af heimili auðkýfings en það er að- eins upphafið á flóknu glæpamáli sem Hunter og McCall fá til meðferðar. 22.40 Englaryk. Angel Dusted. Ungur piltur á- netjast fíknilyfjum. Fikn hans snertir alla meðlimi fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. Leikstjóri: Dick Lowry. 00.20 Aftaka Raymond Graham. The Excution of Raymond Graham. Síðasta mynd kvöldsins tekur á viðkvæmu og umdeildu máli en hún fjallar á óhugnanlega raunsæjan hátt um réttmæti dauða- refsingar. Fylgst er með síðustu stundum morð- ingja sem dæmdur hefur verið til dauða. Fjölskylda fórnarlambsins óskar þess heitt að réttlætinu sé full- nægt en fjölskylda hins dæmda bíður eftir krafta- verki. 01.50 Dagskrárlok. VIKAN 49 Ríkissjónvarpið kl. 20.35. The Wrong Stuff. Ný heimildamynd frá BBC sem fjallar um hvernig má koma í veg fyrir mörg flugslys með bættri þjálfun flugmanna, en yfirgnæfandi meirihluta slysa má ein- mitt rekja til mistaka þeirra. Stöð 2 kl. 23.00. Bráðls Hasty Hearts. Bandarísk mynd frá 1985. Aðalhlut- verk: Cheryl Ladd og Gregory Harrison. Leik- stjóri: Martin Speer. Myndin segir frá fallegri hjúkrunarkonu sem leggur mikið á sig til að sinna fórnarlömbum síðari heimsstyrjaldarinnar, en myndin gerist á stríðsár- unum. Th Stöð 2 kl. 00.20. Raymond Graham. Execution of Raymond Graham. Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um réttmæti dauðarefsing- ar á raunsæjan hátt. Fylgst er með síðustu stundum morðingja sem dæmdur hefur verið til dauða. Fjölskylda fórnar- lambsins óskar þess að réttlætinu sé fullnægt en fjöiskylda hins dæmda vonar eftir kraftaverki. Áhrifamikil mynd sem ætti að vera þess virði að vaka yfir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.