Vikan


Vikan - 21.07.1988, Qupperneq 68

Vikan - 21.07.1988, Qupperneq 68
RAUPAÐ OG RISSAÐ Utúrsnúningar Margir hafa gaman að hvers- konar útúrsnúningum á orð- um og orðtökum, að ekki sé talað um málshættina. Hver hefur ekki heyrt eftirfarandi útúrsnúninga?: -Það er betra að rota en handleggsbrjóta. — Eigi skal haltur ganga meðan báðir fetur eru jafh- stuttir. — Betri er hálfur skaði en enginn. — Glötuð er geymd króna'. Svona mætti lengi telja, en við látum hér staðar numið. Þess í stað skulum við líta á nokkrar setningar sem byrja allar á orðinu Að. AÐ bregða fæti fyrir ein- hvem þarf ekki endilega að vera „líkamlegur gerningur". Þegar orðtakið er notað, á það oftast við um „andlegan gjörning", til dæmis þegar ein- hver hindrar annan í að kom- ast áfram á viðskiptasviðinu eða í pólitík. Teikningin sem fylgir þessum línum á hinsveg- ar við um þann „líkamlega gjörning" eins og lesandinn getur séð. AÐ setja einhverjum stól- inn fyrir dymar er svo að segja sömu merkingar og AÐ bregða feti fyrir einhvern. Er ekki alveg sjálfsagt að snúa út úr þessu orðtaki líka: AÐ hengja bakara fyrir smið er mjög oft notað í ís- lensku máli og merkir eins og allir vita að hafa einhvern fyrir rangri sök, eða kenna honum um það sem er öðrum að kenna. Hinsvegar er ekki vitað Aö standa á sama... Að hengja bakara fyrir smið... uni þann smið sem hefur beð- ið um svo ömurlegan dauð- daga bakara til handa. AÐ standa á sama á að sjálf- sögðu ekki við um þá athöfh að einhver sé svo ótuktarlegur að standa á einstaklingi úr hin- um norðlæga þjóðflokki. AÐ vita hvar Davíð keypti ölið er setning sem oft er not- uð í íslensku máli. „Ég skal svei mér láta hann vita hvar Davíð keypti ölið,“ segja menn. En það má vitaskuld spyrja Davíð að þessu sjálfan. Að sjálfsögðu mætti halda svona áfram lengi, en ætli við látum ekki þennan skammt duga að sinni. EFTIR RAGNAR LAR 66 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.