Vikan


Vikan - 15.06.1989, Blaðsíða 4

Vikan - 15.06.1989, Blaðsíða 4
EFMI5YFIRLIT VIKAN 15. JÚNÍ 1989 12. TBL. 51. ÁRG. VERÐ KR. 235 VIKAN kostar kr. 180 eintakið i áskritt. Áskriftargjaldið er innheimt sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Utgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Markaðsstjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Pétur Ástvaldsson Þórdís Bachmann Bjarni Haukur Þórsson Ævar R. Kvaran Þorsteinn Eggertsson Guðrún Alfreðsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Pétur Steinn Guðmundsson Þórarinn Jón Magnússon Ragnar Lár Björn Hróarsson Þorsteinn Erlingsson Linda S. Guðmundsdóttir H.G. Wells Friða Björnsdóttir Guðjón Baldvinsson Gísli Ólafsson Ljósmyndir í þessu tölublaði: Magnús Hjörleifsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Valdís Óskarsdóttir Gunnar Gunnarsson Björn Hróarsson Egill Egilsson Páll Kjartansson Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Óddi hf. Forsiðumyndin á að minna á Costa del Sol ferðirnar með Veröld, sem eru meðal vinninga í skafmiðaleik Vikunnar tengdum lesendakönnun Vikunnar. Sjá bls. 34. Gabriel Axel, danski kvikmyndaleikstjórinn sem hlaut óskarsverö- launin fyrir mynd sína, Gestaboö Babettu, tók á móti blaöamanni og Ijósmyndara Vikunnar fyrir nokkru. Hér sést hann ásamt blaða- manni Vikunnar, Guörúnu Alfreösdóttur. Sjá viðtal á blaösíöu 22. 6 Ljósmyndasamkeppni Kodak Express Gæðafram- köllunar og Vikunnar er hleypt af stokkunum í þessu tölublaði. Þú gætir unnið utanlandsferö, myndavél eöa filmur og gæða- framköllun í samkeppninni um bestu brosmyndir sumarsins. 8 Hommi í Reykjavík, sem smitaður er af alnæmi, segir aö flestir þeirra sem fara meö hon- um í rúmiö viti aö hann er smitaður - en ekki allir. í viðtali viö Vikuna segir hann aö sér finnist ekki ábyrgöin hvíla alfarið á þeim smitaða og honum beri aö upplýsa rekkjunautana um smitunina. Vikan ræöir einnig viö Auöi Matthíasdóttur félags- ráðgjafa, sem unniö hefur aö málefnum alnæmissmitaðra. ur að þessu sinni uppskriftir aö laxatartar og lambahrygg meö sveppamauki. 20 Ævar R. Kvaran veltir fyrir sór í þessu blaöi máltækinu gamalkunna: „Hver er sinnar gæfu smiður'1. Er þaö svo? 26 Finnland hefur margt aö bjóða ferðamönnum. íslenskir ferðamenn hafa veriö þar frem- ur fáséðir, en þeim er nú farið aö fjölga eftir að Flugleiðir hófu áætlunarflug til Helsinki. Vikan var á ferð í Finnlandi fyrir nokkru. 29 Þjöl gleymdist f maga sjúklings þegar hann gekkst undir skurðaðgerð á bandarísku sjúkrahúsi. [ fjögur ár var þjölin í maga sjúklingsins, sem leið óbærilegar kvalir eins og gefur aö skilja. 30 Sálin hans Jóns míns er um það bil að senda frá sér nýja hljómplötu. (tilefni af því ræddi Vikan stuttlega við liösmenn hljómsveitarinnar, þá miklu grínista. 33 Ragnar Lár raupar um Akureyri að þessu sinni og riss- ar upp nokkrar teikningar af gömlum húsum þar í bæ. 15 Sigurjón Sighvatsson seg- ist hafa haft í hyggju að verða prestur eða bóndi. Hann varð hvorugt. [ dag gerir hann það gott í kvikmyndaborginni vest- anhafs og þar átti Vikan við hann létt og skemmtilegt viðtal um hans hagi. 19 Matrei&slumeistararnir í klúbbnum Framanda færa okk- 34 Skafmiði fylgir þessu tölu- blaði Vikunnar sem og tveim næstu blöðum. Sumir skafmið- anna færa lesendum strax vinn- inga, en vinningarnir skipta hundruðum og eru samtals að verðmæti ríflega hálf önnur milljón króna. 36 Poppið er á sínum stað. Vikan veltir vöngum yfir furðu- legum hljómsveitarnöfnum, þess er minnst að tuttugu ár eru liðin frá því bítillinn Paul McCartney „dó“ og á bls. 39 er farið nokkrum orðum um Meat 4 VIKAN 12. TBL. 1989 Loaf, sem er kominn hingað öðru sinni til að syngja fyrir að- dáendur sína. 38 Roseanne þykir með skemmtilegustu sjónvarps- skemmtikröftum Bandaríkjanna í dag. Hér sést hún ásamt syn- inum úr sjónvarpsþáttunum. 42 Er nafnið þitt á listanum? Einn þeirra sem þar er að finna og gerir vart við sig á ritstjórn Vikunnar á von á góðu ... 44 Tólf gerðir eiginmanna og kynlíf þeirra eru til umfjöllunar í einni opnu. Finnur þú lýsingu á þínum maka í opnunni? 46 Mývatnssveit dregur að margan ferðalanginn jafnt að vetri sem sumri. 48 Utanlandsferðir eru nú hvað tíðastar. Vikan rifjar upp það helsta sem ferðamenn skyldu varast á ferðalögum sfn- um vilji þeir forðast hina ýmsu kvilla. 50 Frjósemisgildran er yfir- skrift greinar um frjósemi kvenna og hve konur geta orðið ófrískar á óheppilegum tíma og svo átt erfitt með að verða ófrískar þegar þess er helst óskað. 52 Rafmagnsfegrunarfræði er nokkuö sem farið er að beita til að fegra húðina en áhrif seg- ulbylgja á lífverur hafa verið þekkt frá síðustu aldamótum. 54 Smásagan heitir Sann- leikurinn um Pyecraft og er eftir þann þekkta höfund H. G. Wells. 56 Gæiudýrasíðan fjallar að þessu sinni m.a. um það hvers vegna hundar fela bein og velta sér upp úr alls kyns ósóma. Og því er líka svarað hvort klippa megi gogg fugla. 60 Litmyndasögur um Gissur Gullrass, Binna og Pinna og Andrés Önd. 62 Krossgátan. 63 Pósturinn. 66 Stjörnuspáin og fyrri hluti umfjöllunar um krabbamerkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.