Vikan


Vikan - 15.06.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 15.06.1989, Blaðsíða 20
Lambahryggur með sveppamauki Kjöt Höfundur: Jóhann Jacobson INNKAUP: ADFERÐ: 300 gr lambahryggur, klofinn og án mænubeins 100 gr ferskt pasta 1 peli rjómi 150 gr sveppir salt, pipar Ofnsteikt Ódýr □ Erfiður □ Heitur B Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Lambahryggurinn er steiktur í u.þ.b. 10-15 mín. eftir þykkt. Á meðan er pastað soðið í 3 mín., sveppirnir skornir í fjórðunga og hitaðir á pönnu. Þá er rjóma bætt út í pottinn og soðið niður í þykkt krem og kryddað með salti og pipar. Safanum af hryggnum er síðan bætt út í. Pastað er sett á diskinn miðjan, sveppamaukinu hellt í jaðarinn á diskinum, kjötið skorið og kótilett- urnar settar í miðjuna. ■ Borið fram með fersku grænmeti. ■ Ef þið treystið ykkur ekki til að skera hrygginn biðjið þá kjötkaupmann- inn að gera það fyrir ykkur. § ■ Gjarnan má blanda saman rauðu, hvítu og grænu pasta. IPc McCORMICK PASTA KRYDD Laxatartar með grænni jurtasósu Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Jóhann Jacobson Smáréttur INNKAUP: AÐFERD: 100 gr lax 1/4 bolli majones 1/4 bolli rjómi 1/8 bolli grænar ferskar kryddjurtir salt, svartur pipar limesafi Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Hrátt Z o cc o —3 * (J) ■ Laxinn er skorinn fínt og kryddaður með salti, möluðum svörtum pipar og limesafa. Mótaður í buff og geymdur í ísskáp. ■ Kryddjurtirnar eru saxaðar mjög fínt, settar í skál og þá er majonesi blandað út í og rjóma. Kryddað með salti og pipar. ■ Gott er að leyfa sósunni að brjóta sig í kæliskáp í nokkra tíma áður en hún er borin fram. ■ Ath. Ferskar kryddjurtir eru t.d. minta, basil, steinselja og kjörvel og fást í stórmörkuðum, en þær má nota eftir smekk hvers og eins. ■ Sósan er sett á diskinn og tartarinn þar ofan á. nt McCORMICK KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.