Vikan


Vikan - 15.06.1989, Side 20

Vikan - 15.06.1989, Side 20
Lambahryggur með sveppamauki Kjöt Höfundur: Jóhann Jacobson INNKAUP: ADFERÐ: 300 gr lambahryggur, klofinn og án mænubeins 100 gr ferskt pasta 1 peli rjómi 150 gr sveppir salt, pipar Ofnsteikt Ódýr □ Erfiður □ Heitur B Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Lambahryggurinn er steiktur í u.þ.b. 10-15 mín. eftir þykkt. Á meðan er pastað soðið í 3 mín., sveppirnir skornir í fjórðunga og hitaðir á pönnu. Þá er rjóma bætt út í pottinn og soðið niður í þykkt krem og kryddað með salti og pipar. Safanum af hryggnum er síðan bætt út í. Pastað er sett á diskinn miðjan, sveppamaukinu hellt í jaðarinn á diskinum, kjötið skorið og kótilett- urnar settar í miðjuna. ■ Borið fram með fersku grænmeti. ■ Ef þið treystið ykkur ekki til að skera hrygginn biðjið þá kjötkaupmann- inn að gera það fyrir ykkur. § ■ Gjarnan má blanda saman rauðu, hvítu og grænu pasta. IPc McCORMICK PASTA KRYDD Laxatartar með grænni jurtasósu Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Jóhann Jacobson Smáréttur INNKAUP: AÐFERD: 100 gr lax 1/4 bolli majones 1/4 bolli rjómi 1/8 bolli grænar ferskar kryddjurtir salt, svartur pipar limesafi Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Hrátt Z o cc o —3 * (J) ■ Laxinn er skorinn fínt og kryddaður með salti, möluðum svörtum pipar og limesafa. Mótaður í buff og geymdur í ísskáp. ■ Kryddjurtirnar eru saxaðar mjög fínt, settar í skál og þá er majonesi blandað út í og rjóma. Kryddað með salti og pipar. ■ Gott er að leyfa sósunni að brjóta sig í kæliskáp í nokkra tíma áður en hún er borin fram. ■ Ath. Ferskar kryddjurtir eru t.d. minta, basil, steinselja og kjörvel og fást í stórmörkuðum, en þær má nota eftir smekk hvers og eins. ■ Sósan er sett á diskinn og tartarinn þar ofan á. nt McCORMICK KRYDD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.