Vikan


Vikan - 24.08.1989, Side 27

Vikan - 24.08.1989, Side 27
TEXTI OG MYNDIR: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Þeir sem fara á Mode Woche Miinchen í október geta notað Uekifærið til að fara á Oktoberfest; þar eru risastór og skrautleg bjórtjöld sem í eru samtals nokkrar milljónir lítra af bjór, nauta- skrokkar eru þar griUaðir í heilu lagi yfir opnum eldi og leikur lúðrasveitar setur punktinn yfir i-ið. FATAKAU PSTEFNA &SKEMJMHFERD - sameinuð ó Mode Woche Múnchen Ihaust, nánar tiltekið 1.-4. október, verður Mode Woche Múnchen haldin í 60. sinn, um leið og hald- ið verður upp á 30 ára afmæli Mode Woche. Flestir íslenskir fatainnflytjendur þekkja án efa Mode Woche af eigin raun, en Mode Woche er nafhið á fata- kaupstefnu sem haldin er tvisvar á ári i Múnchen þar sem helstu fataframleiðendur og hönnuðir Evrópu sýna það nýjasta sem er á boðstólunum. Aðstandendur Mode Woche héldu blaðamannafúnd fyrir norræna blaðamenn í Helsinki í sumar þar sem Mode Woche var kynnt og þær breytingar sem eru á döfinni á næsta ári. Blaðamannafundir sem þessi eru haldnir reglulega í mis- munandi löndum og í fyrra- sumar var fúndurinn í Reykja- vík. í Helsinki gistu blaðamenn á hóteli sem er við höfhina en fúndurinn hófst með óform- legu kokkteilboði um borð í gamalli skútu og síðan var kvöldverður snæddur þar á meðan skútunni var siglt um flóann og gamall harmonikku- leikari skemmti boðsgestum á meðan. í hádegisverðarboði daginn eftir fór þó hinn eigin- legi blaðamannafúndur fram, auk þess sem sýndur var tísku- fatnaður þýskra hönnuða. Dr. Karl-Dieter Demisch, fram- kvæmdastjóri Mode Woche Múnchen, greindi þar ffá fram- tíðaráformum varðandi kaup- stefhuna og ástæðunni fýrir væntanlegum breytingum. Allir að berjast um sama bitann Margar kaupstefhur eru haldnar í Evrópu á hverju ári og allar eru þær að berjast um sömu viðskiptavinina. Kaup- stefhan í Dússeldorf er helsti keppinautur Mode Woche í Þýskalandi, en þangað sækja einkum viðskiptavinir frá TÍ5KA 24 VIKAN 17. TBL. 1989 ... bon appétit! De Dietrich Frönsku gæða heimilistækin frá De Dietrich fást hjá okkur. Við höfum fyrirliggjandi m.a. bakarofna, helluborð og uppþvottavélar. Skoðaðu tækin hjá okkur áður en þú ákveður annað. Viðurkennd varahluta- og viðgerðarþjónusta. H I Laugavegi170-172 Simi 695

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.