Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 27

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 27
TEXTI OG MYNDIR: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Þeir sem fara á Mode Woche Miinchen í október geta notað Uekifærið til að fara á Oktoberfest; þar eru risastór og skrautleg bjórtjöld sem í eru samtals nokkrar milljónir lítra af bjór, nauta- skrokkar eru þar griUaðir í heilu lagi yfir opnum eldi og leikur lúðrasveitar setur punktinn yfir i-ið. FATAKAU PSTEFNA &SKEMJMHFERD - sameinuð ó Mode Woche Múnchen Ihaust, nánar tiltekið 1.-4. október, verður Mode Woche Múnchen haldin í 60. sinn, um leið og hald- ið verður upp á 30 ára afmæli Mode Woche. Flestir íslenskir fatainnflytjendur þekkja án efa Mode Woche af eigin raun, en Mode Woche er nafhið á fata- kaupstefnu sem haldin er tvisvar á ári i Múnchen þar sem helstu fataframleiðendur og hönnuðir Evrópu sýna það nýjasta sem er á boðstólunum. Aðstandendur Mode Woche héldu blaðamannafúnd fyrir norræna blaðamenn í Helsinki í sumar þar sem Mode Woche var kynnt og þær breytingar sem eru á döfinni á næsta ári. Blaðamannafundir sem þessi eru haldnir reglulega í mis- munandi löndum og í fyrra- sumar var fúndurinn í Reykja- vík. í Helsinki gistu blaðamenn á hóteli sem er við höfhina en fúndurinn hófst með óform- legu kokkteilboði um borð í gamalli skútu og síðan var kvöldverður snæddur þar á meðan skútunni var siglt um flóann og gamall harmonikku- leikari skemmti boðsgestum á meðan. í hádegisverðarboði daginn eftir fór þó hinn eigin- legi blaðamannafúndur fram, auk þess sem sýndur var tísku- fatnaður þýskra hönnuða. Dr. Karl-Dieter Demisch, fram- kvæmdastjóri Mode Woche Múnchen, greindi þar ffá fram- tíðaráformum varðandi kaup- stefhuna og ástæðunni fýrir væntanlegum breytingum. Allir að berjast um sama bitann Margar kaupstefhur eru haldnar í Evrópu á hverju ári og allar eru þær að berjast um sömu viðskiptavinina. Kaup- stefhan í Dússeldorf er helsti keppinautur Mode Woche í Þýskalandi, en þangað sækja einkum viðskiptavinir frá TÍ5KA 24 VIKAN 17. TBL. 1989 ... bon appétit! De Dietrich Frönsku gæða heimilistækin frá De Dietrich fást hjá okkur. Við höfum fyrirliggjandi m.a. bakarofna, helluborð og uppþvottavélar. Skoðaðu tækin hjá okkur áður en þú ákveður annað. Viðurkennd varahluta- og viðgerðarþjónusta. H I Laugavegi170-172 Simi 695
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.