Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 29

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 29
TI5KA nokkuð sem höfðar til íslend- inga. Tímasetningin er því einn af kostum kaupstefhunn- ar, segir Dr. Demisch, en hefur einnig verið dragbítur því sumum fataffamleiðendum hefiir hentað ifla hversu seint hún er á árinu. Á næsta ári verður því sú breyting að hald- in verður fyrri Mode Woche í ágúst og síðari í október. Áhersla verður lögð á mismun- andi fatnað miðað við árstíma, en á undanförnum árum hefúr komið í ljós að kaupendum er illa við að kaupa inn tii langs tíma vegna þess hversu breyti- legt veðrið hefúr verið; það hefúr gert það að verkum að kaupendur sitja kannski uppi með mestallan lagerinn af fatn- aði eftir að sölutímabilinu lýk- ur — t.d. snjófatnað vegna þess að ekkert hefúr snjóað, eða all- an sumarfatnað af því sólin lét ekki sjá sig (þetta ættu íslensk- ir fatakaupmenn að þekkja vel). Fataffamleiðendur hafa aðlagað sig þessum nýju mark- aðssiðum og nú eru margir þeirra farnir að bjóða nýtt vöruúrval á þriggja mánaða fresti. í samræmi við þessa þróun í tískuheiminum mun Mode Woche Múnchen verða fjórum sinnum á ári í framtíð- inni, í febrúar, apríl, ágúst og október. Framkvæmdastjóri Mode Woche Múnchen, Dr. Karl-Di- eter Demisch. Fágaður og kvenlegur fatnað- ur er ofarlega á baugi í vetur, einnig litagleði eins og sjá má af fatnaðinum eftir Juka frá Hannover sem stúlkumar tvaer til vinstri em í. 17. TBL. 1989 VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.