Vikan


Vikan - 24.08.1989, Qupperneq 29

Vikan - 24.08.1989, Qupperneq 29
TI5KA nokkuð sem höfðar til íslend- inga. Tímasetningin er því einn af kostum kaupstefhunn- ar, segir Dr. Demisch, en hefur einnig verið dragbítur því sumum fataffamleiðendum hefiir hentað ifla hversu seint hún er á árinu. Á næsta ári verður því sú breyting að hald- in verður fyrri Mode Woche í ágúst og síðari í október. Áhersla verður lögð á mismun- andi fatnað miðað við árstíma, en á undanförnum árum hefúr komið í ljós að kaupendum er illa við að kaupa inn tii langs tíma vegna þess hversu breyti- legt veðrið hefúr verið; það hefúr gert það að verkum að kaupendur sitja kannski uppi með mestallan lagerinn af fatn- aði eftir að sölutímabilinu lýk- ur — t.d. snjófatnað vegna þess að ekkert hefúr snjóað, eða all- an sumarfatnað af því sólin lét ekki sjá sig (þetta ættu íslensk- ir fatakaupmenn að þekkja vel). Fataffamleiðendur hafa aðlagað sig þessum nýju mark- aðssiðum og nú eru margir þeirra farnir að bjóða nýtt vöruúrval á þriggja mánaða fresti. í samræmi við þessa þróun í tískuheiminum mun Mode Woche Múnchen verða fjórum sinnum á ári í framtíð- inni, í febrúar, apríl, ágúst og október. Framkvæmdastjóri Mode Woche Múnchen, Dr. Karl-Di- eter Demisch. Fágaður og kvenlegur fatnað- ur er ofarlega á baugi í vetur, einnig litagleði eins og sjá má af fatnaðinum eftir Juka frá Hannover sem stúlkumar tvaer til vinstri em í. 17. TBL. 1989 VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.