Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 34

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 34
RAÐ GO' Afl TT ) VII A Óþroskaðir avocado-ávextir Ef avocado-ávöxturinn er of harður til þess að hægt sé að borða hann þá nægir að láta vera 5 mínútur inni í heit- um ofni og þá verður hann hæfllega mjúkur til átu. Allt ödruvísi kaktus antar þig óvenjulega og skemmtilega gjöf sem kætir og gleður? Hér er góð hugmynd að einni slíkri: blómapottur er fylltur með rúsínum og agúrku er „plantað" í miðjuna. Mörgum tannstönglum er stungið í gúrkuna á víð og dreif. Á einn þeirra er kortið hengt, en marglitum ávöxtum úr hlaupi er fest á hina. Gljáandi gúmmístígvél Ef gúmmístígvélin eru orð- in mött og gráleit, þá er auðvelt að gera þau háglans- andi aftur með því að bera á þau efni sem ætlað er á vinyl í bílum. Slík efhi eru yflrleitt í úðabrúsum og fást á öllum bensínstöðvum. Takið körfuna með Það er gott ráð að hafa körfú á handleggnum þeg- ar maður þarf að taka nokkra hluti í einu úr efsta skápnum — t.d. þegar þrífa á skápinn — eða þegar verið er að ganga frá hlutum sem fara eiga efst í skápinn. Það sparar manni að fara margar ferðir upp og nið- ur stigann, auk þess er ágætt að nota körfuna þegar verið er að tína saman hluti sem eru á víð og dreif en eiga að fara á ákveðinn stað og nægir þar að benda á leikföng barnanna. Te og lyftiduft Dökku rákirnar og blettirn- ir í kaffl- og tebollunum hverfa á augabragði ef blettirn- ir eru nuddaðir með lyftidufti i rökum bollanum. Gómsætar kartöflur Þegar kartöflurnar eru ekk- ert sérlega góðar eða girnilegar þá er hægt að bragð- bæta þær með því að strá ör- litlu af estragon-kryddi út í vatnið sem þær eru soðnar í. • LJÓSMYIMDASAMKEPPNI KODAK EXPRESS GÆÐAFRAMKÖLLUMAR OG VIKUIMMAR • r Allir geta tekið þátt í Sumarbrosinu, hinum einfalda sumarleik. Hann felst einfaldlega í því að skila inn myndum af sumarbrosi (fólki eða dýrum) eða broslegri mynd. ( hverjum mánuði verða birtar fjórar athyglisverðustu myndirnar og besta mynd sumarsins verður valin í september úr öllum innsendum myndum. Vegleg verðlaun eru í boði: utanlandsferð, 17 myndavélar o.fl. Eina skilyrðið er að notuð sé Kodak filma og framkallað hjá Kodak Express Gæðaframköllun. Hún er á eftirtöldum LATTU OKKUR FRAMKALLA SUMARBROSIÐ! • Verslanir Hans Petersen, Bankastræti, Glæsibæ, Austurveri, Kringlunni og Lynghálsi • Ljósmyndaþjónustan, Laugavegi 178 • Kaupstaður, Mjódd • Veda, Hamraborg, Kópavogi • Filmur og Framköllun, Strandgötu, Hafnarfirði • Ljósmyndahúsið, Dalshrauni 13, Hafnarfirði • Hljómval, Keflavík • Bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akranesi • Bókaverslun Jónasar Tómassonar, (safirði • Pedrómyndir, Hafnarstræti og Hofsbót, Akureyri • Nýja Filmuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri • Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki • Vöruhús KÁ, Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.