Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 18
NEPTUNUS
Áhrifagirni, ímynd-
unarafl og hug-
myndaflug, til-
hneyging til dulspeki,
torræðni, ringulreið,
blekking, vafasamir
persónuleikar,
svikahrappar.
og Hjörleiíur
Guttormsson er
sporðdreki. Nú er
ákveðin þróun með þjóðinni í
þá átt að velja sér jarðarmerki
til að stjórna sér. Halldór Ás-
gríms er tvöföld meyja og lík-
lega rísandi naut, alger jörð.
Ólafúr Ragnar er naut með
tungl í meyju sem er jörð líka,
og svo er Jón Sigurðsson hrútur
með tungl í steingeit, jörð og
eldur, Davíð er síðan vatn með
jörðinni, steingeit með tungl
og rísandi merki í vatni.
ÞÓRDlS BACHMANN TÓK SAMAN
Fiskurinn er tólfta
merkið í stjörnu-
hringnum, breytilegt
vatn. Neptúnus er
sagður stjórna fiskunum en
sterkum Neptúnusi fylgir þörf
fyrir að leita lífsfyllingar og
draga úr þeim leiðindum sem
fylgja gráum hversdagsleikan-
um. Þetta getur birst á nokkra
vegu. Fjögur stig eru algengust
og má gefa þeim heitin róni,
listamaður, læknir og guðspek-
ingur.
Vatnsmerkin eru þrjú,
krabbi, sporðdreki og fiskur,
og er fiskurinn síðastur í röð-
inni og dregur dám af hinum
vatnsmerkjunum, ef ekki öllum
hinum merkjunum ellefu. í rík-
isstjórninmni 1978 voru sjö af
níu ráðherrum í vatnsmerkjum;
fimm krabbar, einn sporðdreki
og einn fiskur. Þorsteinn
Pálsson er sporðdreki,
Jón Baldvin er fiskur,
Steingrímur og Svav-
ar Gestsson eru
krabbar. Allt gífur-
legir vatnsmenn
sem þýðir að
þeir eru tilfinn-
ingamenn. Til
skamms tíma
voru stjórn-
málamenn
yfirleitt í
vatnsmerkj-
Ragnar
Arnalds er
krabbi
5TJÖRNUMERKII1
18 VIKAN 4. TBL. 1990