Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 18

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 18
NEPTUNUS Áhrifagirni, ímynd- unarafl og hug- myndaflug, til- hneyging til dulspeki, torræðni, ringulreið, blekking, vafasamir persónuleikar, svikahrappar. og Hjörleiíur Guttormsson er sporðdreki. Nú er ákveðin þróun með þjóðinni í þá átt að velja sér jarðarmerki til að stjórna sér. Halldór Ás- gríms er tvöföld meyja og lík- lega rísandi naut, alger jörð. Ólafúr Ragnar er naut með tungl í meyju sem er jörð líka, og svo er Jón Sigurðsson hrútur með tungl í steingeit, jörð og eldur, Davíð er síðan vatn með jörðinni, steingeit með tungl og rísandi merki í vatni. ÞÓRDlS BACHMANN TÓK SAMAN Fiskurinn er tólfta merkið í stjörnu- hringnum, breytilegt vatn. Neptúnus er sagður stjórna fiskunum en sterkum Neptúnusi fylgir þörf fyrir að leita lífsfyllingar og draga úr þeim leiðindum sem fylgja gráum hversdagsleikan- um. Þetta getur birst á nokkra vegu. Fjögur stig eru algengust og má gefa þeim heitin róni, listamaður, læknir og guðspek- ingur. Vatnsmerkin eru þrjú, krabbi, sporðdreki og fiskur, og er fiskurinn síðastur í röð- inni og dregur dám af hinum vatnsmerkjunum, ef ekki öllum hinum merkjunum ellefu. í rík- isstjórninmni 1978 voru sjö af níu ráðherrum í vatnsmerkjum; fimm krabbar, einn sporðdreki og einn fiskur. Þorsteinn Pálsson er sporðdreki, Jón Baldvin er fiskur, Steingrímur og Svav- ar Gestsson eru krabbar. Allt gífur- legir vatnsmenn sem þýðir að þeir eru tilfinn- ingamenn. Til skamms tíma voru stjórn- málamenn yfirleitt í vatnsmerkj- Ragnar Arnalds er krabbi 5TJÖRNUMERKII1 18 VIKAN 4. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.