Vikan - 22.02.1990, Síða 25
5PAD0MAR
um síðustu dögum“. Kristur
spáir því að þjóð muni rísa
gegn þjóð og ríki gegn ríki.
Hann segir að á jörðu verði
„angist þjóða, ráðlausra við
dunur hafs og brimgný". Þá
munu jarðskjálftar og drep-
sóttir færast í aukana. Voðafyr-
irburðir og hungursneyð verð-
ur á ýmsum stöðum. Ógnir og
tákn mikil á himni. Óffemdar-
ástandið verður alþjóðlegt því
það mun koma „yfir alla menn,
sem byggja gjörvalia jörð“
(Lúk. 21.35). Kristur segir
einnig: „Menn munu gefa upp
öndina af ótta og kvíða yfir því,
er koma mun yflr heimsbyggð-
ina, því að kraftar himnanna
munu bifast." - „Þá verður svo
mikil þrenging, sem engin hef-
ur þvílík verið ffá upphafi
heims allt til þessa og mun aldr-
ei verða. Ef daga þessir hefðu
ekki verið styttir, kæmist eng-
inn maður af.“
Jesú Kristur spáir að við lok
„þrengingatímanna" muni
„tákn Mannssonarins sjást á
himninum" og að fólk muni sjá
„Mannssoninn koma á skýjum
himins með mætti og mikilli
dýrð.“ Kristur ráðleggur fólki
að halda vöku sinni því að op-
inberun Mannssonarins verð-
ur „á þeirri stundu, sem þér
ætlið eigi“.
í Matteus 22-23 segir um
endurkomuna: „Margir munu
segja við mig á þeim degi:
Michel Nostradamus (1503-1566) var læknir að mennt og gaf
út sína fyrstu spádómsbók árið 1555. í dag er talið að meira en
helmingur spádóma hans hafl komið fram.
Guðmundur Sigurfreyr Jónasson, sem ritað
hefur tvær bækur um spádóma Nostradam-
usar, rifjar hér upp spádóma þessa frægasta
spámanns sem sögur fara af. Af ótrúlegri ná-
kvæmni rakti hann fyrirfram sögu kommún-
ismans - og hrun hans árið 1989 ...
„Herra, herra, höfúm vér ekki
kennt í þínu nafiii, rekið út illa
anda í þínu nafrii og gjört í
þínu naftfi mörg kraftaverk?"
Þá mun ég votta þetta: „Aldrei
þekkti ég yður. Farið ffá mér,
illgjörðamenn." “
Þegar farísear spurðu Krist,
hvenær Guðs ríki kæmi, svar-
aði hann: „Guðsríki kemur
ekki þannig, að á því beri. Ekki
munu menn segja: Sjá, þar er
það eða hér er það, því Guðs
ríki er innra með yður.“ Krist-
ur lét einnig svo ummælt: „Ef
einhver segir þá við yður: „Hér
er Kristur" eða „þar“, þá trúið
því ekki. Því að fram munu
koma falskristar og falsspá-
menn, og þeir munu gjöra stór
tákn og undur til að Ieiða af-
vega jafitvel hina útvöldu, ef
orðið gæti. Sjá, ég hef sagt
yður það fýrir.“
Framtíðarsýnir knúð-
ar af heilögum anda
Að Jesú Kristi ffátöldum er
Michel Nostradamus ffægasti
spámaður sem sögur fara af.
Nostradamus fæddist 23. des-
ember árið 1503 í Saint-Rémy
í Frakklandi. Hann var læknir
að mennt og einn helsti
stjömuspekingur síns tíma.
Þegar plágan braust út í suð-
austurhluta Frakklands árið
1546 var Nostradamus þjóð-
Hinn yfirgefni og vansæli mun deyja úr
sorg. Sigurvegarar hans lofeyngja slátr-
unina, sem fylgir í kjölfar frumstæðra
laga, sem komið verður á með opinberri
tilskipun. Prinsinn fer sjö sinnum yflr
landamæri (ríkja), áður en hann fellur
frá. V:18
Nostradamus spáði fyrir um komu
Khomeinis. „Ofaukið traust (ofsatrúin)
svíkur keisarann. Endalok hans byrja í
Frakklandi vegna klerks sem verður ein-
skorðaður við afvikinn stað...“ (Khom-
eini hafði verið gerður útlægur frá íran
og stjómaði byltingunni frá athvarfi sinu
í Fraíddandi.)
Nostradamus spáði ítarlega fyrir um
lífehlaup Adolfe Hider. Hann nefndi
hann ýmist „Hister", „Fönix“ eða „Hinn
nýja Neró“.
„Eftir sigur hinnar ofsafengnu tungu
verður sálin tempmð í kyrrð og rósemd.
Á meðan á stríðinu stendur mun hinn
blóðugi sigurvegari flytja ræður. (Þeir)
stcikja tungurnar, holdið og beinin."
4.TBL 1990 VIKAN 25