Vikan - 17.11.1938, Blaðsíða 12

Vikan - 17.11.1938, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 1, 1938 Gissur gullrass: Rasmina er alltaf að rífast um, að ég sé aldrei heima á kvöldin. Nú er líklega bezt, að ég gleðji hana og Erlu dóttir okkar með því að að vera heima í kvöld. : P t?4i Erla: Er það Didí? Mamma var að segja mér, að pabbi mundi verða heima. Gissur gullrass: Svo þið ætlið að nota mig fyrir varðhund, heyri ég! Gissur gullrass: Hvað fæ ég að borða í kvöld ? Þjónninn: Ég veit ekki, hvað þér eigið að fá, -— en ég á að fá bringukoll og rauðkál hjá kærustunni minni i kvöld. Ég á frí. báðar úti, konan mín og dóttir okkar. Ásta-Brandur: Jæja, eru þær báðar úti. En ég mundi gjama vilja sitja hér í kvöld. Gissur hugsar: Hann hefði betur ekki komið. Qott kvöld! Gissur gullrass: Ég er að hugsa um að vera heima í kvöld, góða min. Frú Rasmina: Þú um það. Ég ætla út. Frúin: Ég kem seint heim. Þú skalt ekki bíða eftir mér. Gissur gullrass: Það er heldur engin hætta á því, að ég fari að vaka eftir þér! Erla: Bless, pabbi minn. Ég kem seint heim i kvöld, þvi við ætlum að dansa hjá Dídí. Gissur gullrass: Það er svo. Góða skemmt- un! Herra Oddur: Ég mætti konunni þinni niðr’í bæ. Hún bað mig að labba til þín og sitja hjá þér í kvöld. Ég er ekki smeykur um að við getum fengið tímann til að líða. Þú vildir kannske gjöra svo vel og lesa mér blöðin ?! Gissur gullrass: Þær fara bara hver á eftir annari og segjast ekki koma heim fyrr en einhvemtíma og einhvemtíma í nótt. Ef ég segði þetta, mundi ég fá kökukeflið í hausinn. Sveinn: Konan þin sótti konuna mína — og þar sem ég þarf að fara út í kvöld, langaði mig til að biðja þig að líta eftir krökkunum mínum. Bömin: Við viljum ekki vera hjá Gissuri. Herra Oddur: Vill ekki einliver segja eitthvað. Þessi þögn er alveg að gera út af við mig! Tóta litla: Æ — mér leiðast þessir karlar. Ég vil fara í bíó. Ásta-Brandur: Ég skal syngja fyrir ykkur. Gissur gullrass: Þvílíkt kvöld! — Fullt hús af æpandi krökkum. Heym- arlaust gamalmenni, sem ég er búinn að öskra mig ráman af að tala við. Þvilík heimilisgleði!!!

x

Vikan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Tungumál:
Árgangar:
62
Fjöldi tölublaða/hefta:
2823
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1938-2000
Myndað til:
2000
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (17.11.1938)
https://timarit.is/issue/299947

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (17.11.1938)

Aðgerðir: