Vikan - 23.03.1939, Blaðsíða 7
Nr. 12, 1939
VIK AN
7
Puritanar, hinir áköfu trúmenn, voru ekki hvað beztir við Indíán-
ana, þar sem þeir hétu fyrstir verðlaunum fyrir höfuðleður af
Indíánum. Af þessu leiddi stríð.
hafi tekið höfuðleðrið af
óvinum sínum. Þeir tóku
fyrst höfuðið af búknum,
drógu síðan húðina af
,,með öllum hárum fyrir
ofan eyrun“, þurrkuðu
hana og geymdu höfuð-
leðrin.
Champlain, sem dvaldi í
mörg ár við St. Lawrence-
fljótið í Kanada og kynnti
sér siði og venjur Indíán-
anna segir, að þeir hafi
lagt mikið upp úr höfuð-
leðrunum. Árið 1603 var
hann viðstaddur mikla
hátíð hjá Algonquinþjóð-
flokknum. Hermennirnir
höfðu komið heim með
mikið af höfuðleðrum af
Iroquesum eins og venja
var, og það átti að halda
sigurinn hátíðlegan. Sex
árum síðar tók Champlain
þátt í herferð gegn Iros-
quesum. Það var barizt í
návígi, og þá sá hinn hug-
rakki ferðamaður, hvernig
þeir voru svarðflettir. Það
hafði hryllileg áhrif á
hann að sjá fangana
svarðfletta lifandi.
Eskimóarnir í Norður-
Ameríku svarðflettu aldrei
óvini sína. Þetta má ekki
Indíánamir réðust á og eyðilögðu lítinn bæ, Deerfield í New
Englandi í fransk-enska stríðinu. — Þar var hvorki konum
né bömum hlíft. En Evrópumenn höfðu heldur ekki sýnt
Indíánunum neina miskun.
Evrópumenn ekki rétt á að
kasta eign sinni á Ameríku? —
Áttu aðeins örfáar milljónir
Indíána að búa í þessu auðuga
landi í stað hinna mörgu mill-
jóna hvítra manna, sem búa í
því enn þann dag í dag? That
is the question.
En svo að við snúum okkur
aftur að efninu: svarðflettingu.
Að því er vitað er, er fyrsta frá-
sögnin um þetta frá árinu 1502.
Fyrsti maðurinn, sem segir frá
þessu var ferðamaður, Franc-
isco Garay að nafni, og var
hann sjálfur viðstaddur svarð-
flettingu í Pánuco árið 1520.
Frösögnin er stutt og var al-
mennt ekki skilin.
Næsta frásaga er frá 1535.
Þá skýrir Frakkinn, Jacques Cartier, frá
því, hvemig Indíánarnir í Montreal hafi
hengt höfuðleðrið á grindur til þerris. Og
fimm árum síðar fékk nýr leiðangur sann-
anir fyrir þessum ógeðslega sið, þar sem
einn af leiðangursmönnunum, Simon Rod-
riguez, var svarðflettur. Ferðafélagi hans,
de Carmona, komst nauðuglega undan.
Nú rak hver frásagan aðra, meira eða
minna ýktar, frá öllum héruðum Ameríku.
Þjóðverjinn, Ulrich Schmith, sem tók þátt
í að stofna fyrstu nýlendurnar í Paraguay
og Argentínu og gaf út bók árið 1567,
segir, að Yapirú og Mbaia-Indíánarnir
skilja þannig, að þeir hafi verið friðsam-
ir menn, heldur var það svo óþægilegt
fyrir þá að þurfa að drasla miklu með
sér heim á löngum og erfiðum ferðalög-
um.
Indíánar, sem bjuggu við Hudsonflóann,
fengust ekkert við svarðflettingar fyrr en
Hollendingar settust að í New York. Þeir
höfðu svarta þræla, sem iðulega reyndu
að strjúka. Þá tók nýlendustjórnin það til
bragðs að gefa ærið fé fyrir hægri hend-
ina á strokuþræli. Þetta var ekki eingöngu
góð verzlun fyrir Indíánana, heldur líka
fyrir hvíta menn. Siðurinn að skera af
þeim hendina lagðist niður, þegar Eng-
lendingar tóku að veita verðlaun fyrir
höfuðleðrið.
I Kaliforníu tóku sumir þjóðflokkar
höfuðleðrin, aðrir eyrun og enn aðrir aug-
un. Nýbyggjar voru sérstaklega hræddir
við þá, sem sóttust eftir augum. Það var
sagt, að Indíánarnir réðust á hvíta menn
og þrýstu augunum úr úr höfðinu á þeim
lifandi. Enn útbreiddari siður var þó að
skera eyrun af og þekktist hann líka hjá
mongólskum þjóðum.
Hin miklu verðlaun, sem veitt voru fyrir
höfuðleður, ginntu jafnt hvíta menn og
Indíána. Svarðflettingarnar jukust ár frá
ári.
Það hefir mikið verið um það rætt,
hverskonar áhöld Indíánarnir hafi notað
til að svarðfletta með. Jarðfræðingar hafa
haldið því fram, að þeir hafi notað stein-
hnífa, en ferðamenn segja, að .þeir hafi
oftast notað tréhnífa.
Verðlaunin ýttu mikið undir svarðflett-
inguna. Englendingar, Frakkar og Hollend-
ingar hafa ásakað hverir aðra fyrir þessi
verðlaunaheit. En að því er bezt verður
vitað, eru þeir allir jafnsekir. Puritanar,
sem voru ákafir trúmenn, hétu fyrstir
verðlaunum fyrir höfuðleður af Indíánum.
En þetta náði svo fljótri útbreiðslu, að það
var síður en svo litið niður á þá fyrir til-
tækið.
Árið 1690 var verðið á höfuðleðri í
kringum átta sterlingspund. Síðar hækk-
aði verðið: 80 krónur fyrir höfuðleður af
karlmanni, 40 krónur fyrir höfuðleður af
kvenmanni.
Opinber verðlisti hljóðaði þannig árið
1764:
150 dollarar fyrir lifandi Indíána, sem
er eldri en 10 ára.
John Archdale, landstjóri í Norður-Caroline var
góður og skynsamur maður og tengdist vináttu-
böndum við Indíánana í héraði sínu.