Vikan


Vikan - 23.03.1939, Page 13

Vikan - 23.03.1939, Page 13
1 Nr. 12, 1939 VIKAN 13 Kalli sér við Binna og Pinna. Frú Vamban: Binni og Pinni, þið vísið nú Kalla til hcrbcrgis og lofið því að vera þægir og góðir drengir! Kalli: Góða nótt, og ég þakka ykkur fyrir gestrisnina! Vamban: Þetta er óvenjulegur drengur! Jómfrú Pipran: Og duglegur! Hann er prýðilega vel gefinn! Kalli: Þetta er eitthvað dularfullt! Ég fer ekki inn fyrr en ég er búinn að reyna fyrir mér með stafnum! Datt mér ekki í hug! Heyrið þið, gat ykkur ekki dottið neitt annað í hug? Pabbi minn var með svona brellur, þegar hann var í bamaskóla! Milla (hugsar): Það er bezt, að ég athugi, hvað strákarnir gera nú! Pinni: Hér er herbergið þitt, Kalli! Þetta er eitthvert bezta herbergið í húsinu! Binni: Já, gjörðu svo vel og láttu eins og þú sért heima hjá þér! Pinni: Ég held, að mér sé óhætt að segja, að allt sé í lagi! Kalli: Ég efa það ekki! En af hverju eru dymar ekki lokaðar! Kalli: Ha-ha-ha! Froskar i vatnskönnunni! Nei, þetta nær nú engri átt! Afi minn lék sér að þessu, þegar hann var lítill! Pinni: En hvað hann getur verið andstyggilegur, þessi montrass! CZ3 Kalli: Að þetta fari batnandi, nei-hei, versnandi fer það! Krabbar í rúminu! Langafi minn sagði mér, að hann hefði leikið þetta á æskuámm sínum! Kalli: Strákar þó! Þið ættuð að skammast ykkar fyrir andleysið! Þessi leikur er siðan á dögum Nóa! Binni (lágt): Við skulum koma! Ég þoli ekki montið í honum! Kalli: Það er bezt, að þið fáið vini ykkar með! Gjörið þið svo vel! Þetta fann ég upp sjálfur. Milla: Hí-hí-hí! fyrir skemmtunina! Ég hefi skemmt mér ágætlega! Milla: Þið megið reiða ykkur á, að ég klaga ykkur fyrir Jómfrú Pipran! Pinni: Ef ég get ekki hefnt min á honum, dey ég úr reiði! Er ekki eins með þig? Binni: Nei! Ég dey ekki fyrr en ég hefi hefnt mín á fantinum!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.