Vikan


Vikan - 23.03.1939, Side 19

Vikan - 23.03.1939, Side 19
Nr. 12, 1939 VIKAN 19 Það er seint um kvöld. Óli og- liðþjálfinn hafa búið um sig- í fjöllunum, þar sem þeir em að leita að hvíta fílnum samkvæmt beiðni ofurstans. Héraðið er ákaflega eyðilegl og draugalegt. Liðþjálfinn: Nú skulum við reyna að sofa vel, Óli. Á morgun höldum við svo áfram leit- inni. — En Óla líður ekki vel: — Haldið þér, að það sé ekki betra, að annar hvor okkar sé á verði? — Geir álítur, að þess þurfi ekki. Númi hefir falið sig bak við klett og fylgzt með ferðum ókunnu mannanna. Hvíta menn skoðar Númi sem óvini sína. Harm þýtur af stað út í húm næturinnar til að framkvæma hinar illu ráðagerðir sinar. Æfintýri Óla í Afríku. Um nóttina vaknar Óli og hvislar að lið- þjálfanum: — Geir, mér heyrist einhver vera hér á vakki. — Liðþjálfinn: — Það era áreiðanlega hýenur, Óli, þær hræðast bálið. Sofðu rólegur! Númi hefir ákveðið að taka hvítu mennina til fanga og er nú að sækja menn sína. 1 dög- vm koma villimennimir þjótandi ásamt hinum kæna foringja sínum. En þegar þeir koma þangað, þar sem Númi hafði séð hvítu mennina um nóttina, era þeir allir á bak og burt. Óli og liðþjálfinn hafa tekið sig unn og haldið áfram leiðar sinnar. hermenn væru að ráðast á okkur. — Liðþjálfinn: Vertu rólegur, Óli minn, ef svo væri, þá eru hér nógir felustaðir. Óli: Sjáið þér, liðþjálfi — sjáið þér reykinn þama! Ætli það sé ekki frá fílunum? •— Lið- þjálfinn skyggnist yfir sléttuna og segir: Það getur verið, Óli, en það getur líka verið frá villimönnunum. Nú kemur filahópurinn á móti þeim, og er hvíti fíllinn í broddi fylkingar. Liðþjálfinn kemur auga á þá gegnum sjónaukann sinn. Nú er bara að vita, hvort þeir ná í hvíta fílinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.