Vikan


Vikan - 29.06.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 29.06.1939, Blaðsíða 6
6 VIK A N Nr. 26, 1939 Botnlangaskurður stendur yfir í stundarfjórdung. C I*á er skurðurinn dýpkaður og vöðvarnir skornir. Æðar skerast í ** sundur. Hjúkrunarkonan réttir lækninum klemmur, sem eru settar á æðarnar, en siðan bundið fyrir þær til að stöðva blóðrennslið. C Nú sker hann í lífhimnuna með nýjum hníf. Hann skiptir alltaf um U áhöld, sem liggja fyrir sótthreinsuð og enginn snertir nema hann og hjúkrunarkonan. O Hjúkrunarkona, sem hefir einnig þvegið sér úr sótthreinsandi lyfjum ” og hefir hanzka, klæðir lækninn í kyrtil. Ef aðrar hjúkrunarkonur koma óvart við hann, verður hann að skipta á ný. Hann hefir hettu á höfðinu og grímu fyrir andlitinu. A Yfir sjúklinginn eru breidd hvít áklæði. Fyrsti skurðurinn, sem er að- ** eins í húðina, er gerður með beittum hnífi. Eftir hvern uppskurð eru hnífarnir brýndir vel og vandlega. 1 Sjúklingurinn er deyfður. Læknirinn tekur ákveðinn skammt af vökva 1 úr mænugöngunum og sprautar nákvæmlega jafnstórum skammti af deyfilyfi inn í iiiænugöngin aftur. Vökvaþrýstingurinn í mænunni verður að vera jafnmikill fyrir og eftir. O Skurðlæknirinn verður að vera sótthreinsaður. Aður en hann deyfir ^ sjúklinginn, þvær hann hendur og handleggi úr sápuvatni og síðan úr sótthreinsandi lyfi. Þá setur hann upp sótthreinsaða hanzka. Engin hætta má vera á, að óhreinindi berist í sárið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.