Vikan


Vikan - 25.01.1940, Page 9

Vikan - 25.01.1940, Page 9
VIKAN, nr. 4, 1940 I : *li W' ' llllili M - I m wmm \ WM00. Hp •3§xv|i«ws§ii lÉflSlll Nýtízku dansskór, sem eru ýmist gylltir, silfraðir eða úr silki. Nú er skautafæri, og hér eru falleg skautaföt. Litli jakkinn er léttur, hettan hlý, pilsið ekkert of sítt, en vítt og þykkir ullarsokkar utan yfir silkisokkana. Þessi kjóll er ákaflega klæðilegur. Hann er hnepptur að aftan með slaufum og felltu stéli. Að fram- an er ekkert skraut nema litil slaufa í hálsinn. 9 Skák. Drottningarbragð. Boston 1938. Hvítt: I. Kashdan. Svart: C. Jaffe. 1. d2—d4, R g8—f6; 2. c2—c4, e7—e6; 3. R bl—c3, d7—d5; 4. R gl—f3, c7—c6; 5. B cl—g5, d5xc4. (Svart velur fremur þennan leik en 5. h7—h6, sem stundum er leikið í stöðunni, enda virðist þessi leik- ur vera betri. Eftir 6. BXf6, Dxf6; 7. D—b3! (Buerger’s-leikurinn) hefir hvítt mun frjálsara tafl). 6. e2—e4, Dd8—b6? (Einkennilegur leikur og þýðingarlaus. B f8—e7 er öruggasta og bezta áframhald- ið fyrir svart). 7. D dl—c2, R b8—d7; 8. BflXc4, h7—h6? (Veikir kóngsstöðuna. Betra var 8. —,,— B f8—e7 eða jafnvel c6—c5!) 9. B g5—e3, Bf8—e7. (Ef 10. d4—d5, Db6—b4!) 10. 0—0, 0—0; 11. a2 —a3, D b6—c7; (Hvítur hótaði d4—d5!) 12. e4—e5, R f6—d5; 13. Be3—d2, R d5 Xc3; 14. b2xc3, c6—c5; 15. D c2—e4!, c5 X d4; (Veikleika gætir nú mjög í kóngs- stöðunni hjá svörtum, jafnframt því sem menn hans hafa mjög takmarkað valdsvið. Svartur reynir þó að halda öllu í horfinu með því að leika beztu leikjunum, en nú nægir það ekki. Stöðumunurinn er of mikill og skák hans töpuð raunverulega. Ef. t.d. 15. —, H—d8; 16. B—d3, R—f8; 17. D—g4, K—h8; 18. D—h5 með afgerandi vinningsstöðu.) 16. B c4—d3, g7—g6! (Gildra. En skárra var f5. Ef nú 17. BX h6, R—c5; 18. D—e2 (18. Dxd4??, H— d8), H—d8; 19. cxd4 (eða Rxd4, RXB; 20. DXR, DXe5), R—b3 og næst Rxd4 og úrslitin væru tvísýn.)’ 17. c3xd4!, K g8—g7; 18. R f3—h4, B e7 X h4 (þving- að, hvítur hóatði RXg6); 19. De4Xh4, H f8—h8 (Ef —, 26—h5; 20. Hfl—cl, D—d8; 21. B—g5, eða D—b8. 21. B—b4 hótar B—d6 og líka 21 D—g5 vinnur auð- veldlega.) 20. Hfl—cl, D c7—b8 (Ef D— d8; 21. Bxh6f! og vinnur drottninguna.) 21. Hcl—c3. Nú hótar hvítur 22. BXg6! f Xg6; 23. D—e7f, K—g8; 24. H—f3 og vinnur. 21. —,,—, g6—g5; (Fljótasta vinn- ingsleiðin fyrir hvítan væri nú 22. B x g5, hxg; 23. DXg5t, K—f8; 24. D—d8f! K—g7; 25. D—e7! næst B—e4 og H—g3f (Ef 25. —,,— RXe5, þá 26. D—g5f, næst d4 x e5. En hvítur hefir ráð á að leika sér og hinn gerði leikur er fullnægjandi.) 22. D h4—g3, R d7—b6. Nú er biskupsfórnin eins og gefur að skilja miklu betri en fyrr. En skákin var töpuð hvort sem var, hót- unin h2—h4 er óverjandi.) 23. Bd2xg5, K g8—f8. (Ef hxg; 24. Dxg5f, K—f8; 25. D—d8f, K—g7; 26. D—f6f, K—g8; 27. B—h7!) 24. B g5—f6, Hh8—g8f; 25. D g3—h4, B c8—d7; 26. B d3—h7, R b6— d5; 27. Bh7xg8, Rd5Xc3; 28. Dh4x h6f, K f8—e8; 29. Bg8xf7f. Gefið. Þessi skák sýnir greinilega, hvers virði það er, að byrjunin sé tefld nákvæmt og vel. Það er fyrsta og aðalatriðið! ÓIi Valdimarsson.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.