Vikan - 17.02.1940, Síða 18
18
VIKAN, nr. 7, 1940
Síra Ólafur Ólafsson á Kvennabrekku
var síðastliðinn gamlársdag fenginn til að
skíra á bæ einum í Dölum. Klerkur hafði
jarðsungið mann fyrr um daginn og var
þreyttur eftir ferðalag sitt og umstang,
þegar hann kom til skírnarinnar.
Presti var boðið til baðstofu. Settist
hann þar á rúm og hallaði sér út af. TJtvarp
var þar inni og var þá að hef jast áramóta-
guðsþjónusta frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík. Það stendur heima, að um það leyti
sem síra Bjarni upp hefur raust sína í
útvarpinu, er „kollega“ hans sofnaður í
rúminu og sefur vært þar til ræðunni er
lokið, en hrekkur þá upp við sálmasöng
þann, er á eftir fór.
Stökkur hann þá upp hart og títt, vind-
ur sér fram á gólf og verður þetta að
orði:
— Aldeilis var þetta nú stórslegin ræða
hjá síra Bjarna.
*
Maður er nefndur Gísli Gíslason og er
hann magister í norrænum fræðum og
starfsmaður við Alþýðubókasafnið í
Reykjavík. Hann er mjög viðutan og hinn
kynlegasti í háttum.
Sú saga er sögð um Gísla, að eitt sinn,
er hann var að störfum sínum í bókasafn-
inu, kom til hans maður nokkur og spurð-
ist fyrir um, hvort hann gæti fengið að
láni „Voga“ Einars Benediktssonar.
— Nei, við höfum enga Voga, svaraði
Gísli, — en við höfum Sturlu í Vogum.
*
Eitt sinn var Gísli að koma úr kaupa-
vinnu að hausti til og hafði hann meðferðis
koffort mikið. Hugðist hann nú bera kof-
fortið inn til sín, en tókst það ekki
hönduglegar en svo, að hann bar það
þvert í dymar, sem voru svo þröngar, að
flutningurinn var óframkvæmanlegur á
þann hátt. Meðan Gísli átti í þessu bjástri,
bar þar að móður hans og fundust henni
leg. Hún er fljót að skilja, ekkert áhrifa-
gjörn og hefir eðlilega, meðfædda hæfi-
leika. Hið lifandi hugmyndaflug hennar
gerir henni auðvelt að sýna hið breytilega
hugarástand, sem hlutverkið krefst.
Þrátt fyrir það, að Grethe Holmer hafi
gengið að þessu með miklum áhuga,
dreymir hana ekki um að verða leikkona.
Hún fór strax til Árósa, þegar búið var
að taka kvikmyndina, og tók að lesa af
kappi, því að hún er í menntaskóla og
ætlar sér að verða stúdent. Sjálf hefir
hún aldrei séð kvikmyndina og hefir
enga hugmynd um, hvernig hún lítur út
á leiksviði. — Unga manninn í myndinni
leikur Svend Fridberg, nemandi á Konung-
lega leikhúsinu. Johannes Mayer leikur
tízkuteiknarann, Ellen Malberg konu hans
og Sonja Steincke söngmeyna.
óefnileg vinnubrögð sonar síns, svo að hún
hvatti hann til að bera endann á koffort-
inu í dymar.
— Það er vit í þessu, móðir mín, svaraði
Gísli. #
Alþýðubókasafnið setur það skilyrði fyrir
útlánum, að lánþegi eigi heimili innan lög-
sagnarumdæmis Reykjavíkur og sé eigi
yngri en 16 ára. Þennan lagabókstaf hefir
Gísli fest sér svo rækilega í minni, að hann
er vanur að grennslast fyrir um aldur og
heimili hvers og eins, enda þótt oft megi
af útiitinu ráða í aldurinn.
Þannig spurði Gísli eitt sinn hálf-sjötuga
konu, hvort hún væri fullra 16 ára, og gat
konan ekki neitað því.
Þegar kláðaböðun sauðfjár fór fram í
Rangárvallasýslu, hafði Björgvin sýslu-
maður baðlyfið undir höndum og urðu
hreppstjórar að fá það þaðan. Þá bar það
til, að Sæmundur hreppstjóri í Mörk hring-
ir til sýslumanns og segir: — Ég þarf að
fá kláðabaðið hjá yður. — Ha? anzar
sýslumaður. — Eruð þér með kláða?
Það er mikilvægt atriði að meta spil sín
meðan á sögnunum stendur og vil ég því
athuga það nánar, og áminna lesandann
að taka vel eftir því, sem hér er skýrt frá.
Síðast fór ég ekki nógu nákvæmlega í,
hvernig meta skal langliti og set ég því
hér töflu, sem skýrir þetta nánar.
I tromplit, ef 1 hinum litunum
samherji hefir eða í tromplit
stutt samherja
Fyrir 4 lit 1 slagur y2 slagur
.— 5 — 2 slagir 1 —
— 6 — 3 — 2 slagir
— 7 — 4 — 4 —
Trompliturinn reiknast eins og hinir lit-
irnir, ef samherji hefir ekki stutt hann.
Það má ekki reikna slagi í langlit, ef
mótherji hefir sagt í honum.
Til þess að reikna sér slagi í 4-lit (tromp-
liturinn undanskilinn), verður hæsta spil
í litnum að vera minnst G. Þó má reikna
y2 slag fyrir ónýtan 4-lit, ef samherji hefir
sagt í honum og annar litur er spilaður
sem tromp.
Sá, sem opnar í lit, telur fyrst háslagi
sína, því næst slagi fyrir langliti og leggur
saman og fær þá vinningsslagina. Hann
verður að muna eftir því, að undir eins
og samherji styður tromplitinn, vex gildi
hans.
Eins telur samherji hjá sér, fyrst há-
slagina, svo slagi fyrir langliti og því næst
slagi fyrir stuttliti og leggur saman og
fær þá sína vinningsslagi.
Við verðum að hafa það hugfast, að
gildi litar breytist undir eins og mótherji
segir í honum. Það ýmist vex eða minnkar
eftir því, hvort hann er á undan manni
eða á eftir.
Skák.
London 1939. Caro-Kannvöm.
Hvítt: Newmann. Svart: Collins.
1. c2—c4, c7—c6; 2. e2—e4, d7—d5; 3.
e4 X d5, c6 X d5; 4. d2—d4, R g8—f6; 5. R bl
—c3, R b8—c6; 6. B cl—g5, D d8—b6. Hin
svonefnd Prag-vörn, sbr. skák Spielmann—
Rejfir, Maribo 1934. 7. c4 x d5, R c6 x d4!
I skákinni Botvinnik—Spielmann, Moskva
1935 lék Spielmann 7. —„—, Dxb2 og
tapaði. 8. B g5—e3. Betra er álitið. 8.
Rg—e2. 8. —„—, e7—e5; 9. d5Xe6, e. þ.
= í framhjáhlaupi. 9. —„—, Bf8—c5;
10. e6 x f7, K e8—e7!; 11. Bfl—c4. Ef
D—d2. Þá H—d8. 11. — , Bc8—g4;
12. R gl—f3, D b6 x b2; 13. H al—cl, H a8
—d8; 14. Be3xd4, Hd8xd4; 15. D dl—
e2f. Þvingað. 15. —, H d4—e4; 16. H cl
—c2, D b2 x c2 og hvítt gafst upp.
Skák þessi er gott dæmi um fífldjarfa
taflmennsku. Það heppnast stundum vel,
en er aldrei öruggt. Reynslan hefir sýnt
það meðal skákmeistara, að flestir þeirra
leggja fyrr eða síðar slíkan stíl til hliðar
og velja gætilegri og tryggari leiðir.
Óli Valdimarsson.
Dæmi: Suður byrjar í spaða og samherji
hefir stutt í litnum.
Fyrir háslagi Fyrir langlit
^ ÁKxxx 2 slagir 2 salgir
V KG10 1 — 0 —
♦ DGx y2 — 0 —
♦ x x 0 — 0 —
Á hendinni eru samtals 5y2 vinningur.
Nú skulum við hugsa okkur að samherji
(norður) hafi:
Fyrir Fyrir Fyrir
háslagi langlit stuttlit
GlOxx y? slag y2 slag 0 slag
Dxxx og. '/2 — 0 —
K x x x 1 — % — 0 —
Á 1 — 0 — 2 slagir
Samherji hefir þá 6 vinningsslagi.
Suður og norður hafa því samanlagt
11 y, vinningsslag og vissu fyrir því að
leikur vinnist á spilin (4 spaðar).
I dæmunum, sem hér fara á eftir hefir
samherji opnað í spaða og ég hefi á hendi:
1.
Háslagir Langlitir Stuttlitir
D x x x y2 y2 0
V ÁGx 1+ 0 0
4 D x + 0 1
♦ KDxx 1 y2 0
Samtals 5 vinningsslagir.
2.
Háslagir Langlitir Stuttlitir
4 Kxx 1 0 0
4 G x x x og y2 0
4 G x x x + y2 0
4 ÁD iy2 0 y2
Samtals 4 + vinningsslagi.
3.
Háslagir Langlitii; Stuttlitir
^ xxxxx 0 1 0
y Ekkert 0 0 3
4 K D 1 0 0
4 dkxxxx y2 2 0
Samtals iy2 vinningsslagur.