Vikan


Vikan - 04.04.1940, Síða 2

Vikan - 04.04.1940, Síða 2
Vi k a n Otgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm: Auaturstr. 12. Póathólf 166. - Afgreiðsla: Austurstr. 17. Sími 5004. - Ritstjóri: Sigurður Benediktsaon. - Framkv.atj.: Engilbert Hafberg. - Verð: 1,75 á. mán., 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. Menn greinir á um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iðnaðar. Um eitt hljóta þó allir að vera á einu máli: að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIKTÆKI. Verksmiðjur vorar á Akureyri Gefjun og lðunn( eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið í þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna not- hæfar fyrir almenning. Gefjun vinnur úr ull f jölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og böm og starfrækir sauma- stofu á Akureyri og í Reykjavík. Iðunn er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, siknnum og gærum margskonar leðurvömr, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanskaskinn, tösku- skinn, loðsútaðar gæmr o. m. fl. Starfrækir f jölbreytta skógerð og hanzkagerð. I Reykjavík hafa verksmiðjurnar verzlun og saumastofu við Aðalstræti. Samband ísl. samvinnufélaga ■i von Wendt, prófessor í Hels- ingfors, heldur því fram, að mjólk eigi að geyma í dökkum flöskum, vegna þess að ef sól- argeislamir komist ekki að henni, tapi hún engu af C- vítamínum sínum. • Á 19. öldinni lézt rússneskur maður, Kalesnikoff, vera lækn- ir, og það leið ekki á löngu, áður en hann varð yfirskurð- læknir við sjúkrahús eitt í Kiew. Hann hafði gert 600 uppskurði, áður en upp komst, að hann var ekki læknir — heldur skósmiður. • Ef taldar eru fjölskyldur allra kolanámuverkamanna í Englandi, og þeir, sem em upp á þá komnir, kemur í Ijós, að tólfti hver maður í Eng- landi lifir á kolaiðnaðinum. Nita-creme og Nita-húðolía a; fegurri húð hraustari húð Viðskiftaskráin gefur upplýsingar um: 459 félög og stofnanir í Reykjavík 662 — — — utan Reykjavíkur 1121 eða samtals félög og stofnanir víðsvegar á landinu 1796 fyrirtæki og einstakhngar í Reykjavík 1150 — — — utan Reykjavíkur eða samtals 2946 fyrirtæki og einstaklinga, víðsvegar á land- inu, sem koma á einhvern hátt við viðskifti. 532 í Vamings- og starfsskrá em starfs- og vöruflokkar, með samtals 6043 nöfnum, heimilisfangi og símanúmeri. 422 skip, en það er allur skipastóll íslands 1940, 12 smál. og stærri (77 eim- og 345 mótorskip). 78 utanáskriftir sendiherra og ræðismanna Is- lands og Danm. í 70 borgum víðsv. um heim. Hvert tölublað Vikunnar kemur íyrir augu 30,000 manns. AUGLÍSIÐ 1 VIKUNNI. Rúðugler höfum venjulega fyrirliggj- andi rúðugler 18 og 24 ounzu, einnig 4, 5 og 6 mm. Utvegum einnig allar aðrar tegundir af gleri. Reykjavík

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.