Vikan


Vikan - 04.04.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 04.04.1940, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 14, 1940 9 ■ ■■ : ■ ' - ’ ■ ■ ■ :'« mmwSks&& mBWMM Tízku-myndir. Sjálfar gætuð þið búið ykkur til lag- legar hálsfestar með því að klippa þunnt skinn í 8 cm. langa búta og 2 y2 cm. breiða í annan endann. Veltið síðan ræmunum upp á nál — breiða endanum fyrst — og límið oddinn niður. —• Nálin er tekin burtu. ■— Þegar þið hafið búið til nægilega margar „skinnperlur", dragið þið þær upp á band. Sjáið þið bara, hvað hálsfestin getur orðið snotur! Hér er blússa við vordragt með herrasniði. Hún er úr hvítu og grænu satíni. Brjóstið, kraginn og líningamar eru stífaðar. Þetta laglega borð mun gleðja hver;a konu. 1 því eru margar skúffur og skápar og eins og á myndinni sést getur það staðið í homi án þess að taka mikið rúm. Þessi föt em ómissandi í skauta-, skíða- eða göngu- ferðir. Trefillinn er fastur við hettuna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.