Vikan


Vikan - 04.04.1940, Síða 10

Vikan - 04.04.1940, Síða 10
10 VIKAN, nr. 14, 1940 Gissur gullrass: Átján krónur stykkið. Kon- an mín sleppir sér, þegar hún heyrir það. Búðarmaðurinn: Þetta er bezta tegund. Qissur gullrass kaupir Gissur gullrass: Ég stóðst ekki freistinguna. En ég segi Rasmínu ekki verðið á þeim. Ég segi, að stykkið hafi kostað 1,50. Ég keypti sex. Gissur gullrass: Sjáðu, Rasmína, hvað ég keypti. Sex slifsi, og hvað heldurðu, að þau hafi kostað. 1,50 stykkið. Skoðaðu þau á meðan ég tek af mér hattinn. Gissur gullrass (hálftíma síðar): Með hvaða slifsi eruð þér, Jóhann? Það er eins og —- Jóhann: Prúin gaf mér það. T i Rasmína (í símanum): Sæll, Jeppi minn. Ég ætlaði bara að segja þér, að ég er hér með slifsi handa þér og Jónasi og Alfreð — þú kemur. Gissur gullrass: Þama fóru 108 krónur. Ég get orðið brjálaður, þegar mér dettur i hug, hver er með slifsið. María: Sjáið þér slifsið, sem frúin gaf mér handa kærastanum mínum. Ég ætla að gefa honum það í afmælisgjöf. Gissur gullrass: Er þetta eina slifsið, sem eftir er, með leyfi? Erla: Já, og ég ætla að nota það í slaufu handa Púllu. Rasmína: Hér er tíkall handa þér til að kaupa ný slifsi, fyrst þig munar svona um þetta. Hamingjan góða, Rasmína eys út 18 króna- slifsunum mínum. Ég verð að reyna að bjarga því, sem eftir er. Gissur gullrass: Þú hefir gefið öll slifsin mín, sem kostuðu ... Rasmína: Að heyra þetta, flugríkur maður- inn skuli ganga með 1,50-slifsi. Götusalinn: Bezta tegund á 75 aura stykkið. Gissur gullrass: Ég ætla að fá 12 stykki.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.