Vikan


Vikan - 19.09.1940, Blaðsíða 15

Vikan - 19.09.1940, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 38, 1940 15 þyrfti hann sérstaka fæðu. Hann yrði því að ganga úr matarfélaginu. Hann borgaði ríflega fyrir sig. Seinna fréttum við, að hann væri farinn að borða á Hótel Gull- fossi og nærðist á einu saman grænmeti. Væri hættur að borða kjöt. Hann hefir auð- sjáanlega ekki viljað eiga það á hættu að leggja sér til munns fleiri frændur sína. Næsta dag var glatt á hjalla hjá okkur. Nú vorum við lausir við Ásvald. Heimilið gjörbreyttist. Það sem eftir var sumars- ins varð reglulega skemmtilegt. Um þetta leyti eignaðist bróðir Fróða son. Hann var giftur á Akureyri. Við réðum Fróða ein- dregið frá því að komaáheimilibróðursíns. Það gæti verið hættulegt. Þá orti Garðar: Hjá bróðursyni vel á verði vertu stöðugt, Fróði minn, því Ásvaldur frá Efra-Gerði át hann föðurbróðir sinn. Þessi vísa varð vinsæl innanheimilisins. Við sungum hana oft undir laginu Stenka Rasin. 1 okóber fréttum við að Ásvaldur væri fluttur hingað til Reykjavíkur og væri hættur þessu eftirlitsstarfi sínu. Hann var þá gerður að formanni Kálverðlagsnefnd- ar. Það er hann enn þá. Hann hefir víst aldrei borðað kjöt síðan. Hann hefir líka horast óskaplega. Hann er auðvitað alltaf svangur. Mér er sagt, að hann sé hér á Borginni á hverju kvöldi. Nei, ég trúi aldrei þessum sálflutning- um. Það er ljóta vitleysan. Manssálir eru ekki í dýrum. Mér er sama, hvort það heit- ir guðspeki, eða hvað það heitir. Ég vil láta strika orðið mannskepna út úr mál- inu. Það ætti að banna með lögum að nota það. Nei, maðurinn er maður. Skepna er skepna. Ég er algjörlega á móti því að blanda því nokkuð saman. Ég vil hafa það svart á hvítu, hver er maður og hver er skepna. Ég vil hafa það klárt, hver á að éta hvern. 56. krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. Frægð. — 5. Verksmiðja. — 9. Iðjudýr. — 10. Draugur. — 12. Dug- leysi. — 14. Líkamshluta. — 16. Frægur rithöfundur. — 18. Persónu- fornafn, þolf. — 20. Verkfæri. — 22. Ríki. — 23. Einkennisbókstafir. — 24. Forsetning. — 26. Meta. — 27. Stór- fljót. — 28. Ás..— 30. Steintegund. — 31. Uppspretta. — 32. Svall. — 34. Dýramál. — 35. Húsdýr. — 37. Vökvi. — 40. Klettur úr hafinu. — 43. Æða. — 45. Fúaspýtur. — 46. Viðbragð. — 48. Islandsvinur. — 50. Tveir eins. — 51. Forsetning. — 52. Skotfæri. — 53. Hegra. — 55. Ætt. — 57. Náð- hýsi. — 58. Taka burtu úr. — 60. Húsdýr. — 61. Gripa. — 62. Á húsi, ef. — 63. Sleif. — 64. Litur. Lóðrétt: 2. Þýzkt herskip. — 3. Samsull. — 4. Dugnað. 5. Stjá. — 6. Eldstæði. — 7. Liprar. — 8. Von- in. — 11. Samtal. — 12. Steintegund. — 13. Tveir eins. — 15. Forfeður. — 17. Sönglag. 18. Hönd. — 19. Raftur. — 21. Steintegund. — 23. Raular. — 25. llátið. — 28. Tónn. •— 29. Tveir eins. — 31. Boðorð. — 33. Nem. — 36. Lætur sér lynda. — 38. Forsetning. — 39. Prik. — 40. Húð. — 41. sögn. — 42. Eyja (forn ending). — 43. Gróði. —• 44. Fuglar. — 46. Líkamshluti. — 47. Endurtaka. — 49. Binda. — 52. Verkfæri. — 54. Angrar. — 56. Læti. — 57. Hreinsa. — 59. Keyra. — 60. Meðal SKÁK. Sikileyjar-leikur. Hampstead 1939. Hvítt: P. S. Milner-Barry. Svart. S. Fazekas. 1. e2—e4, c7—c5. 2. Rgl—f3, Rg8—f6. 3. Rbl—c3, d7—d5. 4. e4 x d5, Rf6 x d5. 5. Bfl—b5t, Rb8—c6. 6. d2—d4, Rd5—c7. Betra virðist 7. —„—, e6. Það þykir sjald- an mjög happasælt eða sigurvænlegt að leika mönnunum heim aftur. 7. d4—d5, Rc7xb5. 8. Rc3xb5, Dd8—aðf. 9. Rb5— c3, Rc6—b4. 10. 0—0, Bc8—f5. 11. Rf3— el? Of hægur leikur. Sterkara væri Rf3— e5, með talsverðum sóknarmöguleikum. 11. —„—, Ha8—d8. 12. a2—a4. Einkenni- Lausn á 55. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Fórn. — 5. Sviti. — 9. Átta. — 13. Álein. — 15. Álr. — 16. Istað. — 17. La. — 18. Taumlaust. -Á 12. K.F. — 23. M.M.M. — 24. Frí. — 26. Rask. — 30. Æpir. — 32. Kaus. — 34. Una. — 36. Styr. — 38. Ullin. — 40. Nótur. — 43. Geð. — 45. Aðganga. — 47. Tað. — 49. Er. •— 50. Err. — 51. Eða. — 52. S.F. — 53. Nas. — 55. Kannaði. — 58. Stú. — 59. Meira. — 61. Sinna. — 63. Kyrð — 64. Gái. — 66. Nóri. — 68. Sárt. — 71. Aðra. — 73. Móa. — 75. Kúa. — 77. F.F. — 79. Karlfugli. — 82. A.D. — 83. Jaðar. — 85. Dok. — 86. Snýta. — 88. Arði. — 89. Jarli. — 90. Nýir. Lóðrétt: 1. Falur. — 2. Óla. — 3. Re. — 4. Nit. — 6. Vamm. — 7. 111. — 8. Traf. — 9. Ást. — 10. T.T. — 11. Tak. — 12. Aðför. — 14. Nam. — 16. I.S.Í. — 19. Uml. — 20. Urð. — 22. Ásauð. — 25. Spyrt. — 27. Ak. — 28. Kul. — 29. En. — 30. Ætu. — 31. Ir. — 33. Slarkið. — 34. Ung. — 35. Ann. •— 36. Staðinn. — 37. Ágeng. — 39. Iðrar. — 41. Ógeði. — 42. Óðfús. — 44. Era. — 46. Agn. — 48. Ast. — 54. Smyrð. — 56. Nag. — 57. Asi. — 58. Sarða. — 60. Ert. — 62. Nóa. — 63. Ká. — Ha? Hvað segirðu? Ert þú þá einn af þessum trúvillingum. Ósköp er að heyra þetta! Þér getur ekki verið alvara. Þú borðar kjöt, er það ekki ? Jú, auðvitað. Þú átt saltkjöt í tunnu ? Já, jæja, hvernig held- urðu að þér yrði við, ef þú vissir, að kjötið af henni tengdamóður þinni sálugu væri í tunnunni? Ha? Tali ég ekki svona? Ja, þú afsakar, þetta var víst ruddalegt af mér. En þetta var sko ekki meint bókstaf- lega. Ég tók það bara sem dæmi, ef sálin í henni skyldi hafa ... ja, þú skilur. Þjónn! Meira brennivín. Skál fyrir Jóni föðu’rbróður Ásvaldar! Skál fyrir hrútnum! Svör við siniruingum á bls. 7: 1. Boris. 2. Gunnar Gunnarsson. 3. Bette Davis. 4. 1 orustunni við Waterloo. 5. Týr. 6. Beaverbrook lávarður. 7. I Fleetwood á vest- urströnd Englands. 8. George B. Shaw. 9. Eysteinn Jónsson og Ingvar Pálmason. 10. Þingeyjarsýsla, hafði 5887 ibúa. legur leikur. 12. —,,—, c5—c4? Gott áframhald væri 12. —,,—, Rxd5! 13. R X d5, c5—c4! Og svart hefir mun betra tafl. 13. Ddl—f3, Rb4 X c2. 14. Rel X c2, Bf5 X c2. 15. Hfl—el, Da5—b6. 16. Bcl— e3, Db6xb2. 17. Be3xa7, Hd8—a8. 18. Ba7—c5, Ba7—c5, Bc2—f5. Héðan af fær svart engu ráðið, honum láðist að tryggja konungsstöðuna meðan tími vannst til og verður nú að gera sér að góðu þó hann hafi raunverulega tveim mönnum minna. 19. Df3 x f5, Db2 x c3. 20. d5—d6, Dc3—f6. 21. d6 x e7!, Df6xf5. 22. e7xf8=Dtf. Gefið. Óli Valdimarsson. 65. Ás. — 67. Ir. — 68. Sifja. — 69. Þór. — 70. Súg. — 72. Andar. — 73. Mar. — 74. Alda. — 75. Kukl. — 76. Als. — 78. Far. — 79. Kai. — 80. For. — 81. Inn. — 82. Ati. — 84. Ð.Ð. — 87. Ý.Ý. Nýkomið f jölbreytt úrval af smekk- legum og nytsömum áhöld- um í eldhúsið. — Sigti, allskonar. Þeytarar, margar tegundir. Eggjaskerarar. Kökumót. Dósahnífar. Pottaskeflar. Stálull. Mjóllturbrúsar, og margt, margt fleira. Járnvörudeild Jes Zimsen Frímerkjapakkar Irá Norðurlöndum (Damnörk, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð). 100 mismunandi tegundir kr. 2.25 200 ---- ------- — 4.50 300 ---- ------ — 6.50 Sent gegn póstkröfu. GISLI SIGURBJÖRNSSON, Rvík. — P. O. Box 702.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.