Vikan - 28.11.1940, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 48, 1940
Elni blaðsins m. a.:
Hausthrollur
eftir séra Sigurbjörn Einars-
son.
Hetja við stýrið, smásaga
eftir Jacland Marmur.
Bavíanarnir herja í Afríku.
„Öldur“ í leikhúsinu.
Fréttamyndir.
Sólfuglinn neflangi, barnasaga.
Fmmhaldssaga. — Hcimilið.
Gissur og Rasmína. — Skrítlu-
síða — Erla og unnustinn.
Maggi og Raggi. — Krossgáta.
Vitið þér — o. m. m. fl.
„Gekk þér ekki illa að tala ensk-
una, þegar þú varst í Lundúnum?“
„Nei, nei, mér gekk ágætlega. En
þeim gekk illa að skilja mig.“
„Sá maður, sem getur ekki sett
fram hugsanir sínar þannig, að fólk
skilji hann, er asni. Skiljið þér mig?"
„Nei.“
Vitið pér pað?
1. Hvar og hvenær var mesta sjó-
orustan í heimsófriðnum 1914—
1918?
2. Hver er ritari Háskóla íslands?
3. Hvar og hvenær hófst gashern-
aðurinn í stríðinu 1914—18?
4. Hver er þingmaður Hafnfirð-
inga?
5. Hvenær byrjaði „Heimilisblaðið
Vikan“ að koma út?
6. Hvenær var Hákon VII. kjörinn
konungur í Noregi?
7. Hvenær var „Titanic“-siysið ?
8. Hvaða kvæði byrjar þannig:
„Erumk tregt tungu at hræra“,
og eftir hvern er það ?
9. Hver stofnaði Hjálpræðisherinn
og hvenær dó hann?
10. Hvar nam Björn gullberi land?
Sjá svör á bls. 15.
HEIMILISBLAÐ
Ritstjórn ogafgreiðsla: Kirkju-
stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365.
Verð: kr. 2,00 á mánuði,
0,50 í lausasölu.
Auglýsingum í Vikuna veitt
móttaka í skrifstofu Steindórs-
prents h.f., Kirkjustræti 4.
Prentsm.: Steindórsprent h.f.
Egill Vilhjálmsson |
tilkynnir:
Hefi nú fengið mikið úrval af varahlutum í flest- :
ar tegundir bíla, til dæmis: :
Útvega einnig
fiestar tegundir
varahiuta.
á sania
Fram- og afturfjaðrir.
Stimplar og hringir.
Bremsuborðar.
Spindilboltar.
Þurrkarateinar- og blöð.
Böltar og rær allskonar.
Kveikjuhlutar.
Rafgeymar.
Rafleiðslur.
Fóðringar allskonar.
,,Dýnamóa“.
Dýnamóbursta.
Þetta er aðeins lítið sýnishorn, komið eða hring-
ið í síma og spyrjist fyrir um verð.
Egiil Vilhjálmsson h.l.
Laugaveg 118. — Sími: 1717.
Varnings og starfsslcrá
TAU &
T Ö L U R Lækjargötu 4.
Nýkomið úrval af tölum og hnöppum.
Komið á meðan nógu er úr að velja.
Kaupskapur.
Nýja fornsalan, Aðalstræti 4,
kaupir allskonar húsgögn og
karlmannafatnað gegn stað-
greiðslu.
SimlykiII (Code), Bentley’s eða
A.B.C., óskast til kaups. Af-
greiðsla Vikunnar vísar á.
Þúsundir manna vita
að ævilöng gæfa fylgir
trúlofunarhringunum frá
SIGUBÞÓR, Hafnarstræti 4.
Frímerki.
Kaupi notuð íslenzk frímerki.
Sigurður Kjartansson, Lauga-
vegi 41. Sími 3830.
Notuð íslenzk frlmerki kaupi
ég ávallt hæsta verði. Duglegir
umboðsmenn óskast um land
allt. Há ómakslaun. Sig. Helga-
son, frím.kaupm. Pósthólf 121,
Reykjavík.
Saumastofur.
TAU OG TÖLUR
Lækjargötu 4. Sími 4557.
Saumum allskonar kjóla og
kápur. Aðalbjörg Sigurbjörns-
dóttir, Hverfisg. 35. Sími 5336.
Stimplar og signet.
Gúmmístimplar eru búnir til
með litlum fyrirvara. Sömu-
leiðis signet og dagsetningar-
stimplar. Steindórsprent h.f.
Kirkjustræti 4, Reykjavik.
Signeta-gröft og ýmiskonar
annan leturgröft annast Bjöm
Halldórsson, Laufásveg 47,
Reykjavik,
Skó- og gúmmíviðgerðir.
Allar skóviðgerðir vandaðar og
vel unnar. Júlíus Jónsson, Aðal-
stræti 9. *
Bækur - Blöð - Tímarit
Vikan er heimilisblaðið yðar.
Gerist áskrifandi og mun blað-
ið þá verða sent yður heim á
hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl-
an er í Kirkjustræti 4, Reykja-
vík. Sími 5004. Pósthólf 365.
Bon-bækur fyrir hótel og veit-
ingastofur fást í Steindórs-
prenti h.f., Kirkjustræti 4. Sími
1174.
Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk
og ensk-íslenzk fást í öllum
bókaverzlunum. Hver sá, sem
þessar bækur hefir um hönd,
getur gert sig skiljanlegan við
Englendinga, þótt hann kunni
ekki ensku.Verðkr. 3,00 og 4,00.
Verndið heilsu barnanna!
BARNIÐ
bók handa móðurinni.
Verð: í bandi 3,00, heft 2,00.
Ýmislegt.
Borðkort
ýmis konar, svo
sem: Tvöföld,
skáskorin og
ýmsar aðrar
tegundir fást í Steindórsprenti,
Kirkjustræti 4, Reykjavík.
Ef þér gerist áskrifandi að
Vikunni, fáið þér á hverjum
fimmtudegi fjölbreytt og
skemmtilegt heimilisblað. 1 því
er eitthvað handa öllum: Fróð-
legar greinar, skemmtilegar
sögur, fréttamyndir, barnasög-
ur, framhaldssaga, heimilissíða
o. m. fl. — Hringið í síma 5004
og gerist áskrifandi, eða skrif-
ið: Vikan, Pósthólf 365, Rvik.
Tilgangur félagsins er að
gefa út, eftir því sem
efni leyfa, rit, er heitir:
Landnám Ingólfs,
safn til sögu þess.
Félagið hefir þegar gef-
ið út III bindi í 10 heft-
um. Þessi rit fá meðlimir
ókeypis. Ennfremur hefir
félagið gefið út Þætti úr
sögu Reykjavíkur. Bók
þessi fæst hjá bóksölum.
Þeir, sem gerast vilja
meðlimir, snúi sér til af-
greiðslunnar: Steindórs-
prent h.f., Kirkjustræti 4.
Reykjavík.
Iíaupi og sel allskonar
verðbréf og fasteignir.
Garðar Þorsteinsson
Símar 4400 og 3442. Vonarstræti 10.
Viðskiftaskráin 1940 fæst í öll-
um bókaverzlunum. Nauðsyn-
leg bók öllum þeim, er við
kaupsýslu fást.
Hótel Borg,
Pósthússtr. 11.
Simi 1440.
Gistihús. Kaffi- og matsöluhús.
Hliðstætt beztu erlendum
_________hótelum.
Sendið auglýsingar
í Vikuna í
Steindórsprent h.f.,
Kirkjustræti 4.
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.