Vikan - 28.11.1940, Qupperneq 8
8
VIKAN, nr. 48.. 1940
Gissur og Rasmína.
Stubbur: Mundu eftir að segja Gissuri að gleyma ekki veizl-
unni, sem við höldum honum til heiðurs.
Strútur: Og að vera kominn klukkan átta.
Pjakkur: Já, Gissur, þeir verða þarna allir saman, meira að
segja Strútur og Stubbur ef lögreglan verður ekki búin að
naþpa þá.
Gissur: Allt i lagi, Pjakkur. Ég
kem auðvitað. Ég á bara eftir að
hafa fataskipti. Þetta verður nótt,
sem segir sex.
Rasmína: Ég heyrði þetta þokkalega tal allt
saman. Þú ferð ekki fet! Ég er búin að féla fötin
þín. Og svo er málið útrætt.
Gissur: Þetta er laglegt. Nú eru þeir auðvitað
allir mættir. Kengur spilar á píanóið og Kjafta-
Jói lætur vaða á súðum meðan tríó götuhreins-
aranna syngur. Ó, að ég væri kominn þangað!
Rasmina: Guð minn góður! Hvaða hávaði er
þetta niðri. Gissur! Gissur!
Rasmína: Flýttu þér nú einu sinni. Það hlýtur
að vera innbrotsþjófur niðri.
Gissur: Hver af skytdfólki þínu heldurðu að
það sé i þetta sinn?
Gissur: Já, hver skollinn! Eitthvað gengur nú Rasmína: Er það lögreglan? Hjálp! Hjálp!
á. Það er eins og verið sé að brjóta gat á vegginn. Komið fljótt! Það er innbrotsþjófur að berja
manninn minn!
Láki: Mig hefir alltaf langað til að spila á píanó.
Kengur: Gráttu ekki; við getum ekki alltaf fengið það sem við viljum.
Brandur bolla: Hvar í skrattanum nældirðu í þessa fataræfla?
Gissur: Ég krækti ekki í þau, ég varð að berjast til að ná þeim og það
voru 1000 krónur í einum vasanum.
1. lögregluþjónn: Þetta er Doddi hlúnkur, sem við höfum lengi verið að leita að.
Doddi hlúnkur: Því var maðurinn að berja mig? Og svo stal hann fötunum
mínum. Það er nú bara orðið svo, að það er orðið hættulegt fyrir innbrots-
þjófa að fara út á nóttunni.
2: lögregluþjónn: Þetta er alþekktur innbrotsþjófur.
Rasmína: Já, en hvar er maðurinn minn?