Vikan


Vikan - 28.11.1940, Side 14

Vikan - 28.11.1940, Side 14
14 VIKAN, nr. 48, 1940 66. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. vegur milli landsfjórðunga. — 12. hata. — 13. fyrirlíta. — 14. málmur. — 15. nudd- aði. — 17. kvæðis. — 19. á fótum. — 20. sk.st. ■— 21. drykkinn. — 24. ámæli. — 26. grundvöllur. — 27. prófið. — 29. mannorö. — 30. hlýja. — 32. botnfall. — 33. tilheyr- andi skipi. — 34. sk.st. — 35. skartgrip. — 37. fjár. — 39. sagnending. — 40. konu. — 41. for. — 43. hljóðs. — 45. hrista. — 46. mótþrói. — 48. himnu. — 49. forsögn. — 51. geðblær. — 53. aðgangur. — 55. ill- gresi. — 57. óslétta. — 59. ljóðskáld. — 60. farfuglar. — 62. braut. — 64. seta. — 66. þykir vænt um. — 67. ófyrirleitnir. — 69. dreifi. — 70. matsmenn. — 72. birgðir. — 74. tveir eins. — 75. þyngdareining. — 77. sjó. — 78. ónefndur. — 79. ungi. — 80. lík. — 82. forföður. — 84. viðfangsefni grúsk- ara. Lóðrétt skýring: 1. ráðvönd. — 2. forsetning. — 3. bragur. undraðir. — 5 sk.st. — 6. landshluti. — 7. bók- stafur. ■— 8. deigla. — 9. töluorð. -— 10. þyngdar- eining. —- 11. búfénu. — 16. fat. -— 18. hengi. — 19. öndunarfæri. — 20. alþekkt kvæði. — 22. skel- fisk. -—- 23. plokka. — 24. greinir. -— 25. góður. — 28. öðlast. — 31. kyrrar. — 33. guðssynir. — 36. duld. — 38. limur. — 40. maður. — 42. atviks- orð. — 44. vana. — 47. marbakki. — 49. áfellir. - 50. frek. — 52. liðin. — 54. hljóð. — 56. um- beðið. -— 58. yfirgang. — 59. löngunin. — 61. ekki gömul. — 63. sk.st. — 65. kjarna. — 67. auðgun. — 68. grefur. — 71. lengdarein. — 73. rándýr. — 76. ekki marga. — 79. gjaldmiðill. — 80. þingdeild. — 81. = 74. lárétt. — 83. = 2. lóð- rétt. 4. inn. Olíutunnur voru reyrðar fastar utan- borðs. Allt var undirbúið sem vandlegast og þó í flýti. Bill Stormling stóð við stýrið. Ég veit ekki, hvernig stóð á því, en ég var hreyk- in af því, hve vel skipið lét að stjórn hjá honum. Fyrsti stýrimaður átti að fara með bátinn. Það var næstum óskiljanlegt, að þeir skyldu koma honum klakklaust í sjó- inn og frá skipinu. Maliko var látið hlífa bátnum fyrir mestu sjóunum. Annars mundi hafa farið illa. En svo skeði það hræðilega: Maliko hætti að láta að stjórn. Stýrið var bilað. Skipið lá flatt fyrir sjó- unum. „Aftur á! Til varastýrisins!“ hróp- aði skipstjórinn. Bill Stormling var kom- inn þangað á undan okkur. Hér var mikill voði á ferðum, ef ekki tækist nógu fljótt að ná stjórn á Maliko, þá var allt unnið fyrir gíg. En Bill Stormling var maður á réttum stað á örlagastundu. Með fádæma þreki tókst honum á síðustu stund að bjarga öllu saman. Hann sýndi á þessum augnablikum næstum eindæma þrekraun. Það var engin vafi, að hann kunni að stjórna skipi. Báturinn náði skipbrotsmönnunum ellefu og komst með þá yfir í okkar skip. Þegar voðinn var um garð genginn, var fyrst farið að hugsa um það, að Bill stóð enn við stýrið. Skipstjórinn gekk til hans og spurði, hvort hann ætlaði ekki að láta leysa sig af. Bill leit á hann blíðlegum augun- um: „Ég veit ekki,“ sagði hann, „ég var að hugsa um annað.“ Var hann að hugsa um konuna sína fyrrverandi ? Eða Malabee, skipið, sem hann sigldi í strand? Hann sleppti stýrinu og gekk nokkur skref og hneig svo niður á þilfarið. Hann dó úr hjartaslagi. Við komum ekki heim með hetjuna. Þegar við komum í höfn, vildu blaðamenn- irnir fá viðtal við Bill Stormhng. Þeir spurðu, hvar hetjan væri. Coates skipstjóri sagði þeim það. Á 162 gráðu vestlægrar lengdar og 48.30 norðlægrar breiddar. Þar var hans heimili. Og heim komst hann með heiðri og sóma.“ Þetta var það, sem Larry stýrimaður á Maliko sagði Mörtu í litlu íbúðinni hennar. Frásögnin hafði haft mikil áhrif á hana. En hún sagði ekkert. Hún horfði bara á hann. „Mér fannst rétt að segja þér þetta, Marta,“ sagði Larry, „áður en það væri alveg ákveðið, að við gerðum okkur bæði óhamingjusöm með því að hætta alveg að vera saman. Og ég gerði það, af því að ég elska þig.“ Larry gekk til hennar. „Ég þarf að segja þér enn meira, Marta. Ég var hjá Bill Stormling, er hann dó. Og það féll í minn hlut að athuga, hvað hann lét eftir sig. Það var ekki mikið. Við létum flest af því fylgja honum, er við renndum lík- inu í sjóinn. En ég fann mynd í kojunni hans. Ég held hún sé af konunni, sem hann var að hugsa um, er hann sigldi Malabee í strand. Ég tók myndina. Ég býst ekki við, að hann mundi hafa haft neitt á móti Móðirin í stállunganu. Virg-inia Mathews, 23 ára gömul, i Los Angeles í Kaliforniu, var sett í stállunga vegna mænu- veiki daginn áður en búist var við, að hún yrði léttari. Hún var tekin úr lunganu í tuttugu mínút- ur, meðan hún átti 13 marka dreng, og gekk allt vel. því. Þessa mynd finnst mér, að þú eigir að fá. Vegna þess kom ég hingað til þín, þótt þú værir búin að skrifa mér, að við ættum ekki að sjást framar. Hann rétti henni myndina. Hún var gömul og snjáð. Mörtu brá, er hún sá hana. Hún stóð í skyndi upp af legubekknum og hljóp að mynd, sem hékk á veggnum. Það var mynd af sömu konunni. Það var móðir Mörtu, sem dó, er telpan var lítil. Lausn á krossgátu nr. 65. Lárétt: 1. háð. — 3. fomöld. - 9. afl. - 12. R.R. —- 13. gadd. — 14. ljós. — 16. já. — 17. Island. — 20. ánaleg. — 22. agn. — 23. hás. — 25. ala. — 26. hug. — 27. flaka. — 29. iða. — 31. fit. — 32. þrá. — 33. áls. — 35. ask. — 37. að. — 38- Reykjavík. — 40. ar. — 41. geysa. — 42. ræfla. — 44. efli. — 45. ólin. — 46. óróin. — 49. sneis. — 51. ná. — 53. alheiminn. — 54. en. — 55. inn. — 57. mús. — 58. ann. — 59. org. -— 60. auk. — 62. stela. — 64. ofn. — 66. rot. —- 68. ill. — 69. ýla. — 71. kálfum. — 74. illráð. — 76. ár. — 77. Isak. —- 79. endi. — 80. SL. — 81. kaf. — 82. klaufna. — 83. ýta. Lóðrétt: 1. Hríð. — 2. árs. — 3. fann. — 4. odd. 5. R.D. — 6. öl. — 7. ljá. — 8. dóna. — 10. fje. —: 11. lága. — 13. gagg. — 15. sali. — 18. laut. — 19. háa. — 21. laða. — 23. hláka. — 24. skáar. — 26. hið. — 27. fyrstihús. — 28. alvæpnina. — 30. asa. — 31. faðemi. — 32. þei. — 34. Sif. — 36. krýning. — 38. reira. — 39. klóin. — 41. gló. —■ 43. als. — 47. ólin. ■— 48. nesti. — 49. small. — 50. enn. — 52. ána. — 54. em. — 56. nurl. — 59. ofar. — 61. kofi. — 63.-eid. — 64. olli. — 65. skák. — 67. tusk. — 69. ýlda.‘ — 70. eðla. — 72. ára. — 73. mal. — 74. inn. — 75. ást. — 78. K.A. — 79. ef. Unga stúlkan var í mikilli geðshræringu. „Larry — þetta er sama myndin.“ „Já.“ „Ef mamma hefði ekki ... þá hefði hann getað verið faðir minn.“ „Já, Marta.“ „Larry — mamma sagði mér aldrei, hvað fyrri maðurinn hennar hét. Hún vildi aldrei tala um hann. Ég vissi ekki, að hann hét Stormling. Hún tók í hönd hans og hann lagði hand- legginn utan um hana. „Ég hefi frí í viku, Marta,“ sagði hann. „Ég bað um það, ef ske kynni að þú ... að þú ..., ef við færum í svolitla brúð- kaupsferð . .. Þú grætur, Marta.“ „Nei, ég græt ekki. Því skyldi ég gráta, þegar . .. þegar ég er hamingjusöm." Hún var ekki í neinum vafa lengur. Og hún skildi í rauninni alls ekki, hvernig hún hefði getað verið það.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.