Vikan


Vikan - 28.11.1940, Page 15

Vikan - 28.11.1940, Page 15
VIKAN, nr. 48, 1940 15 Hænsni, Sauðfé, Hesta og Svín. kona landbúnaðarráðherra Banda- ríkjanna. Hún ér ein af glæsileg- ustu konum í samkvæmislífi Wash- ingtonborgar. Walter Scott: ívar Hlújárn. Það er alltaf gaman að hitta gamla og góða kunningja, sem maður hefir ekki séð lengi, en áður fyrr átt margar gleði- stundir með. Ög ekki verður ánægja endurfundanna minni, ef kunninginn er skemmtilegri, við- feldnari og glæsilegri en áður. Þessar hugsanir duttu mér í hug, er ég las hina nýju útgáfu af Ivari Hlújárn eftir Walter Scott. Bókin er í alla staði hin glæsilegasta, stórmynd á hverri einustu síðu eða alls 240 mynd- ir. H.f. Leiftur er útgefandi. Franz Werfel, f^-Svör við spurningurn blaðsíðu 2: frægur rithöfundur, sem oft hefir verið getið í fregnum og sagt að hafi verið í fangabúðum og búið væri jafnvel að skjóta, vegna skrifa hans gegn nazistum, er nú kominn frá Frakklandi til Ame- ríku. Hann komst þangað ásamt fimmtíu öðrum rithöfundum á gríska skipinu Nea Hellas. 1. Við Jótland 31. maí 1916. 2. Pétur Sigurðsson mag. 3. Hjá Ypres árið 1915. 6. Bjarni Snæbjörnsson. 5. 17. nóvember 1938. 6. 25. nóvember 1905. 7. 14. apríl 1912. 8. Sonartorrek eftir Egil Skalla- grímsson. 9. William Booth, dáinn 1912. 10. Hann nam Reykjadal hinn syðra og bjó á Gullberastöð- W AUGLYSIÐ I VIKUNNI Erla og unnustinn. Erla: Ég ætla að stinga mér einu sinni enn i laugina, Oddur. Það var leitt, að þig skyldi ekki langa til þess líka. En mikið ljómandi líturðu ann- ars vel út í nýju fötunum þínum. Oddur: Já, ég nenni bara eklci í laugina. Það tekur svo langan tíma að fara. úr öllu og klæða sig aftur. Þegar þú kemur upp úr förum við saman og borðum og svo dönsum við á eftir. Copr 10-0. Kíng Fcaturc rcs Syndie.itc, Inc . W'urld right< rC'CfvcJ. Oddur: Jæja, Erla! Ég er tilbúinn að sjá, hvemig þú stingur þér. Oddur: Ég hefði liklcga heldur átt aö fara i laugina. Erla: Oddur, komdu nær, svo að þú getir séð betur. Sjáðu nú!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.