Vikan


Vikan - 09.01.1941, Blaðsíða 10

Vikan - 09.01.1941, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 2, 1941 70. krossgáta Vikunnar. HEIMÍLIÐ kartöflumar. Settur á eldinn og þegar sýður, er hann tekinn upp og látinn sjóða ofan á afarhægt í 2V2—3 klukkustundir. Hræra verður í pottinum við og við, minnst 10 hverja mínútu. Sé kjötið nýtt, verður að láta í pottinn Vz matskeið af salti. Lárétt skýring: 1. orðhákur. — 11. mánuð. — 12. fljótið. — 13. varg. — 14. verkfæri. — 16. geymt. — 19. berji. — 20. bókfær. — 21. aldur. —- 22. stóru. — 23. tveir eins. — 27. hæð. -— 28. huglaus. — 29. skráð. -— 30. bæn. — 31. merki. — 34. frumefni. — 35. samkoma. — 41. réttlæting. — 42. stráksa. — 43. á reitunum. — 47. líta. — 49. auður. — 50. leiði. — 51. brims. — 52. ljósgjafi. — 53. frumefni. — 56. tónn. — 57. skjól. — 58. fugl. — 59. rúm. — 61. guð. — 65. hægindi. — 67. á skipum. — 68. fax. — 71. kjama. — 73. land. — 74. verður eftir. Lóðrétt skýring: 1. eiðfesti. — 2. fat. — 3. mann. — 4. merki. — 5. úttekið. — 6. atviksorð. — 7. fóðri. — 8. söngfræðistákn. — 9. orsökuðu. — 10. striða. — 11. jötnabústaður (sbr. Edda). — 15. útgerðar- félagið. — 17. skír. — 18. heit. — 19. litu. — 24. renna. — 25. fugl. — 26. leynd. — 27. gnðs. — 32. ósoðnir. — 33. ekki þessi. — 35. hólbúa. — 36. leiks. — 37. enda. — 38. spendýr. — 39. matar- ílát. — 40. gramur. ■— 44. slúð. — 45. dropanum. MatseðiHinn. Irskur kjötréttur. 3 kg. kindakjöt, saltað eða nýtt. 2 hvítkálshöfuð. Vi matskeið pipar. 1 líter vatn. 10 kartöflur, þvegnar, afhýddar og skomar. Kjötiö er þvegið úr tveim vötnum og skorið í hæfilega stóra bita. Yztu blöðin em skorin af kálhöfðunum, þau skorin í mjóar ræmur, en slokkurinn tekinn frá. Síðan er látið í „emalerað- ann“ pott eitt lag af káli og annað af kjöti og svo aftur kál og kjöt og efsta lagið kál. Þar yfir er stráð pipar. Vatnið sett í pottinn og afhýddar — 46. glaða. — 48. ílát. — 49. skapvargur. — 54. bát. — 55. læk. — 57. eignarfornafn. — 60. dýrð. — 62. blástur. — 63. á fjöður. — 64. sull. — 66. vatn. — 68. söngvarar. — 70. þingdeild. — 71. tenging. — 72. til útgerðar. Lausn á 69. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Hallmundarhraun. — 15. atbeina. — 16. bárugný. —- 17. M.S. — 18. Unu. — 19. ket. — 20. gl. — 21. kná. — 23. auk. — 24. ar. — 26. K.A. — 27. rák. — 28. ká. — 31. an. — 32. síur. — 34. hald. — 36 afnot. — 40. földu. — 41. lags- ana. — 42. fylltar. — 43. B.S.R. — 44. ódó. — 45. ólagaði. — 48. síðumal. — 51. férán. — 52. snara. — 53. annt. — 55. urðu. — 56. ga. — 57. a-ö. — 59. svo. — 61. S.M. — 62. Rm. — 63. frú. — 65. gat. — 67. R.R. — 69. blæ. — 70. rás. — 72. áð. — 73. risjinn. -— 76. giljaði. — 78. íslend- ingasögur. Lóðrétt: 1. hamrasal. — 2. ats. — 3. L.B. — 4. Leu. — 5. minka. — 6. unun. — 7. na. — 8. A.B. — 9. ráku. — 10. hrekk. —- 11. Rut. — 12. ag. — 13. ung. — 14. nýlendur. — 22. ár. -— 23. ak. -— 25. rifa. — 26. krossgáta. — 28. ás. — 30. áhöld- Súkkulaðisúpa. 3 lítrar mjóik. 1 líter vatn. 250 gr. súkkulaði. 100 gr. kakó. 100 gr. sykur. 30 gr. kartöflumjöl. 1 peli þeyttur rjómi. Kakó, súkkulaði og vatn er látið í pott og hrært í þangað til sýður. Þá er mjólkin látin út i. Þegar súpan sýður er hún jöfnuð með kartöflumjöli, sem áður er hrært út í köldu vatni. Suðan er aðeins látin koma upp. Þá er sykri hrært saman við. Rétt áður en súpan er borin á borð, er hún jöfnuð með rjómanum. Litlar tvibökur bomar með. unum. — 31. alda. — 33. ungbarn. — 35. altóm- ar. — 37. taran. — 38. la. — 39. af. — 40. fióðs. — 45. ófagurri. — 46. lína. — 47. ið. — 48. sá. — 49. arðr. — 50. laumaðir. — 54. V.V. — 58. öflin. — 59. sú. — 60. og. — 61. stáls. — 64. rænd. — 66. aría. — 68. ris. — 69. bje. — 71. sjö. — 72. áðu. — 74. s.l. — 75. ni. —- 76. gg. — 77. ag. Svör við spurningum á bls. 2: 1. Philow. 2. Jakob Möller, fjármálaráðherra. 3. Queen Elizabeth. Enskt. 4. Séra Hálfdán Helgason. 5. Tveir. Annar er hér um bil á miðjum öræf- um landsins, en hinn er við austurenda Vatna- jökuls. 6. Halldór Kiljan Laxness. 7. Klemens Jónsson. 8. 1 Rússlandi, norður við Hvítahaf. 9. Pólski læknirinn L. L. Zamenhoff. 10. Við Héraðsflóa, norðarlega á Austurlandi. Við Una danska. Nýskipuðu prestarnir í Reykjavík. Hermann Jónasson kirkjumálaráðherra skipaði á þriðjudagsmorguninn presta í nýju embættin í Reykjavík. Séra Jóni Thorarensen var veitt Nes- prestakall, séra Garðari Svavarssyni Laugamessókn og séra Sigurbimi Einarssyni og séra Jakob Jónssyni Hallgrímssókn. Jón Thorarensen er f. 21. okt. 1902 að Stórholti í Saurbæ í Dölum, sonur Jóns Thorarensen og Elínar Jónsdótt- ur. Hann hóf nám í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en settist í þriðja bekk Menntaskólans í Rvík 1920. Súdents- prófi lauk hann 1924 og byrjaði lyfja- fræðinám, en lauk jafnframt prófi í forspjallsvísindum við háskólann árið eftir. Að ári liðnu hóf hann guðfræði- nám og lauk guðfræðiprófi 1929. Árið 1930 var hann kjörinn lögmætri kosn- ingu prestur í Hrunaprestakalli og var vígður þangað. Séra Jón Thorar- ensen er kvæntur Ingibjörgu Ólafs- dóttur úr Reykjavík. Garðar Svavarsson er f. 8. sept. 1906 í Búðakauptúni við Fáskrúðs- fjörð, sonur Svavars kaupm. Svavars og Jónu Bjamadóttur. Hann lauk gagnfræðaprófi við Menntaskólann í Rvík 1924 og stúdentsprófi 1927. Lauk embættisprófi í guðfræði 1933; vígðist hið sama ár til prests í Hofs- prestakalli í Álftafirði eystra. 1936 réðist hann til Reykjavíkur og starf- aði um skeið sem aukaprestur við dómkirkjusöfnuðinn í Reykjavík. 1938 var hann settur prestur í núverandi Laugamessókn og hefir gegnt því embætti síðan. Séra Garðar er kvænt- ur Hönnu Brynjólfsd. frá Akureyri. Sigurbjörn Einarsson er f. að Efri- Steinsmýri í Meðallandi 3. júní 1911, sonur Einars bónda Sigurfinnssonar og Gíslrúnar Sigurbergsdóttur. Hann stundaði nám í Menntaskólanum í Rvík, og lauk stúdentsprófi 1931. Fór utan 1933 og settist í heimspekideild háskólans í Uppsölum og nam trúar- bragðafræði og málfræði. Lauk námi við háskólann í Stokkhólmi 1937 með meistaraprófi. Við heimkomuna fór hann til náms við guðfræðideild há- skólans hér og lauk embættisprófi 1938. Sama ár var hann settur prest- ur að Breiðabólstað á Skógarströnd. Árin 1938—’39 dvaldi hann um skeið við framhaldsnám í háskólanum í Uppsölum. Séra Sigurbjöm er kvænt- ur Sigurbjörgu M. Þorkelsdóttur úr Skaftafellssýslu. Jakob Jónsson er f. að Hofi í Álfta- firði eystra 20. jan. 1904, sonur séra Jóns Finnssonar og Sigríðar Hans- dóttur. Hann hóf nám í Menntaskól- anum í Rvík og lauk gagnfræðaprófi 1921. Tók stúdentspróf 1924 og byrj- aði guðfræðinám í háskólanum hér sama ár. Embættispróf hlaut hann 1928. Hann var vígður aðstoðarprest- ur til föður síns í Hofsprestakalli 1928, en var 1929 skipaður prestur í Neskaupstað í Norðfirði og þjónaði þar til 1934. Fór síðan vestur um haf. Var hann þá ráðinn prestur í Wyn- yard í Kanada. Gengdi því embætti þar til í júlí 1940, að hann hvarf aftur til Islands. Stundaði um skeið sál- fræðinám við Manitoba-háskóla. Séra Jakob er kvæntur Þóm Einarsdóttur úr Reykjavík.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.