Vikan


Vikan - 09.01.1941, Blaðsíða 16

Vikan - 09.01.1941, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 2, 1941 >»: >;< ♦: Vidskiltaskráin 1941 Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau er birt í Viðskifta- skrá 1940. Ef breyting hefir orðið á félögum eða stofnunum, sem birt hafa verið í Félagsmálaskrá 1940, er óskað eftir leið- réttingu sem fyrst. Sömuleiðis óskast tilkynning um ný félög. Reglur um upptöku í Viðskiftaskrána: f Félagsmálaskrá er getið félaga og stofnana, sem ekki reka viðskifti, en eru almenns eðlis. Að jafnaði er getið stofnárs, stjórnar (eða form.), tilgangs o. fl., eftir ástæðum. Skráning í þennan flokk er ókeypis. (Eyðublöð, hentug til útfyllingar, er að finna í Viðskiftaskránni). f Nafnaskrá og Varnings- og starfsskrá eru skráð fyrirtæki, félög og einstaklingar, sem reka viðskifti í einhverri mynd. Geta skal helzt um stofnár, hlutafé, stjórn, framkvæmdarstjórn, eiganda o. s. frv., eftir því sem við á, svo og aðalstarf eða hvers konar rekstur fyrirtækið reki. í Vamings- og starfsskrá eru skráð sömu fyrirtæki sem í Nafnaskrá, en raðað þar eftir varnings- eða starfsflokkum, eins og við á. Þar eru og skráð símanúmer. Skráning í Nafnaskrá er ókeypis með grönnu letri. í Varn- ings- og starfsskrá eru fyrirtækin skráð ókeypis (með grönnu letri) á 2—4 stöðum. Óski menn sín getið á fleiri stöðum, eða með feitu letri, greiðist þóknun fyrir það. Eyðublöð, hentug til útfyllingar fyrir þessar skrár, er að finna í Viðskiftaskránni. Viðskiltaskráin er handbólc viðskiftanna. Auglýsingar ná því hvergi betur til- gangi sínum en þar. Látið ydur ekki vanta í Viðskiftaskrána Utanáskrift: STEIMÐÓRSPREMT H.F Kirkjustræti 4. — Reykjavík. :♦: >: :♦>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>> Askrifendur úti á landi, eru hér með vinsamlegast beðnir að senda blaðinu fallin áskriftargjöid hið allra fyrsta. — Til hægðarauka má senda greiðslur í frímerkjum. — Afgreiðsla Vikunnar er í Kirkjustræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Útgáfustjórn Vikunnar. Ein útbreiddasta og vin- sœlasta vara á íslenzku heimili er Ef útsölumenn Vikunnar hafa eitthvað óselt af 47., 48. 49. og 51. tölublaði síðasta árgangs, eru þeir vinsamlega beðnir að senda afgreiðsl- unni þau sem allra fyrst, því að þau eru öll uppseld. Afgreiðsla Vikunnar. þér kunnið ekki ensku, en þurfið að gera yður skiljanlegan við Englendinga, eignist vasa-orðabœkurnar íslenzk-ensku og Ensk-islenzku. Mána-stangasápa. | Til umboðsmanna | | Vikunnar út á landi. 1 ý Nú um áramótin er það vinsamleg beiðni blaðsins til » $ allra umboðsmanna úti á landi, að þeir geri full skil fyrir | síðastliðið ár hið allra fyrsta, og sendi jafnframt öll óseld 1 $ blöð, sem hjá þeim liggja. | | Afgreiðsla Vikunnar. |

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.