Vikan


Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 13, 1941 mikið er i varið og notið hafa vin- sælda. tau verða eins og aufúsu- gestir fyrir þá. sem áður hafa séð þau og kærkomið tækifæri mörgum, er ekki hafa horft á þau i fyrri skipt- in. Nú hefir leikfélagið tekið eitt slikt leikrit, ,,Á útleið“ eftir Sutton Vane, til meðferðar. Leikur þessi er Arndís Björnsdóttir sem frú Midget. Valur Gíslason sem Lingley. Á ÚTLEIÐ. Efftir SUTTON VANE. Það er góður siður að taka til sýn- ingar aftur og aftur leikrit, sem Brynjólfur Jóhannesson sem séra William Duke. Gunnar Möller sem séra Frank Thompson. frumlegur og snilldarlega gerður og gefur mönnum ærið umhugsunarefni. Hann var fyrst sýndur hér árið 1926 og aftur 1932. Ég hefi séð hann í öll skiptin og gæti horft á hann á hverj- um vetri. Frumsýningin var mjög heilsteypt og meðferð leikendanna með ágætum. Lárus Pálsson lék Indriði Waage sem Tom Priof. Þóra Borg sem frú Cliveden-Banks. þjóninn Scrubby mjög vel, en það hiutverk var líka prýðilega leikið í bæði hin skiptin af Ágústi Kvaran og Haraldi Björnssyni. Annars skal ekki gerður neinn samanburður á þessum sýningum. En frumsýningin var leikstjóranum, Indriða Waage, og leikendunum til mikils sóma. Lárus Pálsson sem Scrubby. Alda Möller sem Anna og Gestur Pálsson sem Henry. Varnings og starfsskrá r............................................ .............. Efni bladsins m. a.: Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- Jeiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verð kr. 3,00 og 4,00. Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. London brennur — grein eftir William L. White. Fótgangandi um Snæ- fellsnés sumarið 1940, grein eftir Andrés Straumland. Nýársjátning, smá- saga eftir Hermann Sudermann. Xvær framhaldssögur. Vippa-sagá. Heimilið. Fréttamýridir. Gissur og Rasmína. Krossgáta o. m. m. fl. Vi k a n HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. »»»>»»»»»»»»»! Steindórsprent prentar fyrir yður Kirkjustrœti 4 • Simi 1174 Útgefandi: VIKAN H.P., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.