Vikan


Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 15

Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 15
■yiKAN, nr. 13, 1941 15 . Vikunnar. Lárétt skýrtng: 1. venzl. — 6. veður. — 11. umönnun. — 12. góði. — 13. fjallgarður í Mið-Evrópu. — 14. skollans. — 16. látið. — 19. áflog. — 21. geyma. —- 22. hagnaður. — 25. skorpa. — 26. rasa. — 27. fjörug. — 28. knæpa.-----29. gangur. — 33. hljóp. — 34. drýgja. — 35. kroppa. — 36. gryfjur. — 40. varp. — 44. pípa. — 45. heiður. - 47. þá. — 48. ofbauð. — 50. steinótt. — 52. klettur. — 53. lægni. — 55. hávaða. — 57. glingri. — 59. kyns. — 60. keppnin. — 61. fljótur. — 62. ísaða. — 63. matur. liðsmaður,“ sagði Marguerite. „Það er heldur ekki skynsamlegt að vera svona á ferli í alla nótt. Það er jafnvel ekki skyn- samlegt fyrir tæpar fimmtíu miljónir Eng- lendinga að berjast við næstum hundrað miljónir Þjóðverja. Allt skynsama fólkið í London er í nótt niðri í loftvarnabyrgi Savoj'-hótelsins. Ætlarðu að koma með mér?“ „Já,“ sagði ég. „Ég ætla að koma með ykkur,“ sagði bílstjórinn að baki okkur allt í einu. „Þetta •er borgin mín og ég mun aldrei framar sjá neitt þessu líkt.“ Hann sagði ekki „herra“, og okkur þótti báðum vænt um það. Svo héldum við af stað niður götuna, með fram brennandi húsaröðinni. Ég lét Marguerite ganga við þá hlið mér, sem sneri frá brunanum og tók um handlegg hennar til þess að styðja hana um leið og við stukkum yfir heita steinhrúgu. Bíl- stjórinn, sem alltaf hafði verið á eftir okk- ur, varð nú samsíða og leiddi hana líka. Hitinn var hræðilegur. Mig sveið í hægri kinnina. Ég setti upp kragann á frakkan- um mínum og kragann á kápu Marguerite mín megin og bílstjórinn sín megin. Hann var líka farinn að gæta hennar. Það var eins og að sjá í járnbræðsluofn að horfa inn um brennandi búðardyrnar. Glamparn- ir voru blárauðir og óþægilegir fyrir aug- un. Neistarnir féllu, agnir af brenndum viði á stærð við nögl á þumalfingri. Það varð að strjúka þá fljótt af sér, svo að þeir brenndu ekki fötin. Allt í einu breyttist brakhljóðið bak við okkur í feikna skarkala eins og skriðufall. Við litum aftur fyrir okkur og sáum, að öll framhliðin á fimm hæða húsi, er við höfðum nýlega gengið fram hjá, var ger- samlega hrunin og hafði lokað gotunni að baki okkar. Það var því ekki um annað að ræða en halda áfram í eldbylnum í von um, að önnur bygging hryndi ekki fyrir framan okkur og lokaði leiðinni. Nú fórum við fram hjá síðustu bygg- ingunni, sem var að brenna þarna, og út á lítið, dimmt torg, þar sem stórir neistar féllu niður. En við sáum þá varla, af því að það lak úr augum okkar, sem voru eins og þau væru að brenna, vegna reyksins. Neistaflugið var svo mikið, að ég var hræddur um, að það mundi kveikja í hári Marguerite. Ég setti því hattinn minn á höfuð hennar. Hún hafði lokað báðum aug- unum og sama var að segja um bílstjór- ann. Ég hélt öðru auganu opnu með vísi- fingri og þumalfingri og leiddi þau yfir torgið og varaði við hindrunum, sem urðu á vegi okkar. Að lokum komum við í dimma götu, þar sem enginn eldur var og þaðan héldum við að bílnum. Svo var liðið á nóttu, að klukk- an var orðin fjögur og Marguerite ákvað að fara heim og hátta, því að hún átti að vera kominn til vinnu klukkan hálfátta. „Var þetta ekki stórfenglegt og fólkið •dásamlegt?" sagði Marguerite. Lóðrétt skýring: 1. skordýr. — 2. lóga. — 3. örva. — 4. éta. — 5. skop. — 6. fyrirlíta. — 7. hreina. -—- 8. miðað. — 9. roku. — 10. óréttmæt. — 13. vesælan. — 15. sunka. — 17. lausa. — 18. göfuga. — 20. eltu. — 23. kyrð. —- 24. forsetning. — 30. verðmætur. — „Ég hefi aldrei kynnzt dásamlegra fólki.“ „Það er svo dásamlegt og þokkalegt og hugað og staðfast og fallegt,“ sagði Mar- guerite. „En nú langar mig til að fara að sofa.“ Við fórum heim með hana og síðan ók bílstjórinn mér heim. Er ég hafði borgað honum og við kvöddumst, sagði hann mjög hátíðlega, að hann hefði ekki fyrir nokk- urn mun viljað missa af þessari för. Og hann sagði ekki „herra“. „Það er alveg áreiðanlegf !** Frú Anna Helm Martin frá Arkansas í Bandaríkjunum er 66 ára og á 25 börn, en þegar þau voru öll orðin stálpuð, tók hún 8 börn í fóstur. Hún gat ekki hugsað til þess að lifa án þess að hafa börn í kringum sig. * Það eru til 2000 mismunandi lög við hebreska sálminn Lechah Dodi, sem sung- inn er við guðsþjónustur Gyðinga. # Þó að götunöfn hafi verið í notkun í meira en 2000 ár, hafa stórar borgir, jafn- vel allt fram til vorra daga, bjargast af án þeirra. Til dæmis var Konstantiopel orð- in 1600 ára gömul og hafði meira en eina millj. íbúa, er farið var að skíra þar götur og númera hús fyrir 25 árum. * Meðal þess varn- ings, sem farið er nú að framleiða úr gleri, eru rakvéla- blöð, fiskilínur, bók- band og fiðlur. 31. sprunga. -— 32. kona. — 33. skýli. — 36. blást- ur. — 37. guðir. — 38. trylltir. — 39. tengiliðir. — 41. tré. -— 42. digur. — 43. erfitt. — 45. kindur. — 46. tusk. — 49. á fótum. — 50. farvegurinn. — 51. larfa. — 52. prýði. — 54. afhenda. — 56. málmur. — 58. hreyfing. — 59. reiðs. Lausn á 80. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 2. drengskapur. — 12. dyn. — 13. ljá. — 14. æpa. — 15. n.k. — 17. sg. -— 18. la. — 19. NN. — 20. dá. — 21. kisa. — 24. plan. — 26. án. — 27. spái. —- 29. aumri. — 31. fæði. — 33! hann. — 34. trúin. — 35. alin. — 36. ugg. — 38. ask. — 39. ern. — 40. mar. •— 41. ras. — 42. kar. — 43. ná. — 44. ás. — 45. ól. — 46. ær. — 47. rot. — 49. hús. — 51. arf. — 54. ari. — 55. ann. — 56. rar. — 57. lauk. — 59. elgir. — 61. mási. — 63. æsku. — 64. staði. — 65. mall. — 66. kk. — 67. vasa. — 69. stól. — 71. ey. ■— 72. is. — 73. el. — 75. Re. — 76. nr. — 77. arl. — 78. ójá .— 80. agi. — 82. listmálarar. Lóðrétt: 1. landshomaflæking. — 2. dd. — 3. ■ ryskinga. — 4. engi. — 5. gl. —- 6. sjó. — 7. ká. — 8. pæla. — 9. utanfara. — 10. ra. — 11. menn- ingarskilyrði. — 16. kápa. — 19. náði. — 22. sat. — 23. aurar. — 24..priks. — 25. lin. — 28. ánum. — 30. músarunga. — 32. ælur. — 37. gráti. — 39. eklar. — 47. rauk. — 48. orkuveri. — 49. halta. — 50. sniðs. — 52. rammlega. — 53. fráa. — 58. asks. ■— 59. ess. — 60. rit. — 62. slen. — 68. alls. — 70. órar. — 74. tjá. — 77. al. — 78. óm. — 79. ál. — 81. ir. Svör við spurningum á bls. 5: 1. 1. september 1939, 21. sama mánaðar. 2. Belgrad (ca. 242 þúsund íbúar). 3. Jóhann G. Möller. 4. 1 Mið-Ameríku. 5. 14 kílómetrar. 6. Ca. 1,9 fermetrar. 7. Með venjulegum hraða ca. 24 myndir. 8. Á landamærum Italíu og Stór-Þýzkalands. 9. Með 65 km. hraða á klukkustund. 10. Sigurð Nordal. pér kunnið ekki ensku, en purfið að gera yður skiljanlegan við Englendinga, 9 K A eignist vasa-ordabœkurnar ' * íslenzk-ensku og Ensk-íslenzku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.