Vikan


Vikan - 17.04.1941, Side 2

Vikan - 17.04.1941, Side 2
2 VIKAN, nr. 16, 1941 Efni bladsins m. a.: Á tuiidurduflaveiðum með tog- ara. Eftir William L. White. Messuferð, sögukafli eftir Þór- unni Magnúsdóttur. 3Iadrid eftir borgarastyrjöld- ina. Vippi í suiidhölliiini. Barna- saga. Það er alveg áreiðanlegt! Hver sökkti skipinu? Endir framhaldssögunnar. Með dauðann á hæiunum. Framhaldssaga. Fréttamyndir. Krossgáta. — Erla og unnust- inn. — Bréfum svarað. — Vitið þér það? — o. m. m. fl. Pósturinn |~^ Bréíum svarað. Eftirfarandi bréf hefir blaðinu borizt nýlega: „Ég hefi frétt, að hægt sé að senda spurningar til Vikunnar og leyfi mér hér með að senda þessar 2 spurningar: 1. Ég kvelst nótt og dag af hræðslu yfir þvi að loftárás verði. Hvað á ég að gera? 2. Ég er að missa augnahárin. — Getið þér gefið mér nokkuð ráð ? Snúlla." Svör: 1. Það er líklega ekkert fyrir yður annað að gera, til þess að forðast hættulega taugaveiklun, en að þér farið úr bænum og dveljið á afskekt- um sveitabæ. — Sveitirnar vantar vinnufólk. 2. Reynið að smyrja augnhárin með laxerolíu. „Hlédrægur háskólaborgari" skrif- ar all-langt bréf og vel hugsað og orðað, sem vert væri að taka til at- hugunar i ekki mjög stuttu máli, en er ekki hægt að gera nein skil á þessum stað. Aðalefni bréfsins er þetta: 1. Á Islandi er þörf kröftugrar þjóðernislegrar vakningar. 2. Setuliðið tekur svo mikið af vinnukrafti þjóðarinnar í sína þjón- ustu, að til vandræða horfir í eigin framleiöslugreinum landsmanna. Hér er voði á ferðum, sem gefa verður mikinn gaum, því að ef vér hirðum ekki um að halda við atvinnuvegum vorum, þá getur úr því orðið alvar- legur skortur og öngþveiti fyrir þjóðina. 3. Þetta mál þarf að ræða af festu og viti í blöðum og útvarpi og „fá góða menn eins og Pálma rektor, Helga Hjörvar, Jakob Kristinsson og fleiri til að tala þessu máli“. HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 i lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Erla og unnustinn. Erla: Elsku Oddur minn, ég ætla að bjóða þér í mat núna. Ég bjó hann til sjálf — mér gengur svo vel í matreiðslu- tímunum. Flýttu þér, elskan, þú færð ,,hashé“. Oddur: Ætli það sé munur! Ég fæ frían mat og þar að auki er hann búinn til af elskunni minni. Ég er ham- ingjusamasti maður í heimi. Oddur: Hvað er þetta? Er einhver Jósafat: Ég er fárveikur, Oddur! Konan mín hefir verið í Oddur: Guð minn góður! „Hashé“, það var að kjökra þama inni? matreiðslutímum og bjó til eitthvert ,,hashé“ í gærkvöldi ... einmitt maturinn, sem ég á að fá hjá Erlu! ég held, að ég lifi þessar kvalir ekki af ... æ, æ! Varnings og starlsskrá Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Stimplar og signet. Gúmmístimplar em búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- Ieiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku.Verðkr. 3,00 og 4,00. Auglýsið I Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Góð fermingargjöf er Hallgrímskver Fœst í skinnbandi hjá bóksölum. Utgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.