Vikan


Vikan - 17.04.1941, Blaðsíða 5

Vikan - 17.04.1941, Blaðsíða 5
VIKAN, nr. 16, 1941 5 MADRID eftir borgarastyrjöldina. Spænsku borgarastyrjöldinni lauk fyrir rúmum tveimur árum og sýna myndir þessar, hvernig þá var um- horfs í höfuðborginni eftir margra missira umsátur. Spánn var í sár- um, er styrjöldin hætti og er það enn. I tilefni afmælisins voru náð- aðir tugir þúsunda pólitískra fanga. Strætisvirki fyrir framan fangelsi Madridborgar. Að stríðin loknu gátu menn ioks gengið aftur óhultir um Toledo-brúna. Skotgröf við Madrid. Miðstöðvarofnar eru í botni gryfjunnar. Við eina varnarlínuna fyrir utan Madrid. Brúin yfir ána Manzares, en um hana fór varnarlið háskólaborgarinnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.