Vikan


Vikan - 17.04.1941, Qupperneq 8

Vikan - 17.04.1941, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 16, 1941 I»að getur verið erfitt að skiia bókum, þótt menn vilji það! [3761 Benjamín: Ég er að verða vitlaus út af þessu . . . strákamir eru ljótu prakk- aramir . . . en bókunum skila ég, hvað sem það kostar. Benjamín: Hérna eru bækurnar! Benjamín: Konan mín fékk þær lán- aðar hjá systur ykkar. Ég: vil ekki sjá þær Iengur! Þið eigið þær! Raggi: Hirtu þær . .. eða við sækjum lögregluna! Maggi: Ég er svo hræddur, afi. Viltu sofa hjá mér. Það er eitthvað undir rúminu mínu. Afi: Þetta er óþarfa hræðsla, drengur minn. Þú hlýtur að hafa gert eitthvað af þér núna . . . enginn efi á því! Vertu rólegur . .. ég skal gá undir rúmið! Eva vill lofa býflugunum að viðra sig. Maggi: Hlauptu og segðu Evu, að við séum búnir að útbúa búr til bráðabirgða handa býflugunum, sem hún getur sett þær í strax, ef hún vill. — Raggi: Ágætt: Raggi: Eva, ertu búin að ná öllum Raggi: Komdu þá með þær . . . Maggi býflugunum? hefir búr tilbúið! Eva: Auðvitað! Eva: Ég held nú ekki . .. ég fer ekki að loka þær strax inni i búri aftur! Eva: Ég ætla að lofa þeim að viðra sig svolítið, áður en þær verða lokaðar aftur inni. Maggi: Það er dásamlegt, hvemig þú getur látið býflugumar elta þig með því að flauta svona í brúsann þinn. Við ættum að fara bæ úr bæ og sýna þetta! Raggi: Já, gerum það, Eva! Maggi: Við getum kannske grætt peninga á að sýna þetta! Raggi: Lízt þér ekki vel á það, Eva? Maggi: Sjáðu, Eva! Býflugum- Eva: Hvort í syngjandi! Pabbi hefir seitt ar em horfnar! býflugumar til sín með hrotunum í sér! Eva: Þær, sem hafa alltaf elt mig, þegar ég flauta „Eina hjart- ans yndiö mitt“.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.