Vikan


Vikan - 17.04.1941, Síða 16

Vikan - 17.04.1941, Síða 16
16 VIKAN, nr. 16, 1941 ^MMMHMMIIIIMMIM 1111111111111111111111IIIIII IIIMIIIIIMIIMMIIMIMIIIMMMMIMMIMMMMMMMttHMtMMtMMIIItMttllMMMMMI Fjórar nýjar bœkur frá Isafoldarprentsmiðju TÓMAS SÆMUNDSSON, æfiferiH hans og æfi- starf. Eftir Jón Helgason dr. theol., biskup. Þessarar bókar hefir verið beðið með mikilli eftir- væntingu. Menn um land allt hafa hlustað á erindi Jóns biskups Helgasonar og ákveðið að kaupa bókina, þegar hún kæmi í bókaverzlanir. Nú er bókin komin og upplag er lítið. Á FÖRNUM VEGI. Sögur eftir Stefán Jónsson kennara. I þessari bók eru sjö sögur, hver annarri betri, sem vekja munu almenna athygli. UM LOFTIN BLÁ. Eftir Sigurð Thorlacius skólastjóra. Þetta er önnur útgáfa bókarinnar, fyrri útgáfan seld- ist á nokkrum dögum fyrir jólin. Þarna er sumar- gjöfin handa unglingum um land allt. 100 ISLENZKAR MYNDIR. Pálmi Hannesson rektor valdi og samdi formála. Ef þér viljið gefa vinum yðar erlendis fallega minn- ingargjöf, þá er engin heppilegri en þessi bók. VJELSMIÐJAN HJEÐINN Símar 1365 (3 línur). Símn. Hjeðinn Reykjavík. Rennismiðja, Ketilsmiðja, Eldsmiðja, Málmsteypa, Hita og kælilagnir. BYGGJUM: Síldarverksmiðjur, Lýsisverksmiðjur, Fiskimjölsverksmiðjur, Frystihús, Stálgrindahús, Olíugeyma. MMMtMMMMMntMMMIMMtMMMMMMMMMtMMMHMMMIMIHMMMMtMMItMHMMMII MIIMMIIIIIIIMMIIIIIIIIMIMMIIIIIIMMMl/ ■■ E !■ : * * : « Siglingar. Vér höfum 3-4 skip stöðugt í förum milli vesturstrandar Englands og ís- lands.Tilkynningar um vörur sendist : : ■ ■ ■ : : : ■ : : ■ : ■ : ■ : • : : : ■ ■ ■ : Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir H. Zoega Símar 1964 og 4017, | er gefur frekari upplýsingar. ■ s ■ ■ : ■ : 5 ■ 1 ■ : HIIIIIIIIIUlllllllllllllllllllllllNIIIIIIIIIUIIIlUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIin VEGGFÓÐUR Veggfóðurlím, Gólfdúka, Gólfpappa og Gólf- dúkalím er bezt að kaupa fyrir 14. maí. Veggfóðursverzlun Victors Kr. Helgasonar Hverfisgötu 37. Sími 5949. AUGLYSIÐ I VIKUNNI þér kunnið ekki ensku, en purfið að gera yður skiljanlegan við Englendinga, kA eignist vasa-ordabœkurnar ■ fslenzk-ensku og Ensk-íslenzku.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.