Vikan - 10.07.1941, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 28, 1941
15
i
. 1
Lónsútbod.
®-
I
1
I
SamkVáemt heimild ? lögum nr. 11, 5. maí 1941 hefir ríkisstjórnin ákveðió að
bjóða út handhafaskuldabréfalán að fjárhæð kr. 5.000.000,00 — fimm mill’ónir
króna í viðbót við það 5 milljóna króna handhafaskuldabréfalán, ser<t boðiÁ var út
5 janúar s. 1. og nú hefir verið tekið allt.
Vjárhæðir skuldabréfanna verða kr. 5.000,00, kr. 1.000,00 Qg ktf. 100,00.
í. Áskriféndur geta valið milli bréfa með þessum fjárhæðum,
Lánið á ftð endur<Teiða með jöfnum árlegum afborgunum á 25 árum, árunum
1942—1966 incl., eítíf Útfetti, gém nótariUS publicus framkyæmir i júlímánuði ár
hvert, næstum á undan gjalddága.
Gjalddagi afborgana er 1. jaílÖSf Hvers ofangreindra ára. ">
.Vextir verða 4j4% P- a., og greiðáSt eftir á í sama gjalddaga sem afborgan-
irnar, gegn afhendingu vaxtamiða, sem festir verða við skuldabréfin.
Lántakandi áskilur sér rétt til að greiða láfiið að fullu eða svo mikið af því,
sem honum þóknast, 1. janúar 1952 eða á einhverjiírii gjalddaga úr því, enda verði
auglýst í Lögbirtingablaði minnst 6 mánuðum fyrir gjaíddaga, hve mikla aukaaf-
borgun lántakandi ætli að greiða.
Fimmtudaginn 3. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að
skrifa sig fyrir skuldabréfum lánsins á þessum stöðum:
f f jármálaráðuneytinu.
Hjá öllum sýslumönnum og bæjarfógetum.
f Landsbanka Islands, Keykjavík.
- Útvegsbanka íslands h.f., Reykjavík.
- Búnaðarbanka fslands, Reykjavík.
i Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis.
- KauphöHinni, Hafnarstræti 23, Reykjavík.
- Sparisjóði Hafnarfjarðar, Hafnarfirði.
Hjá eftirtöldum málaflutningsmönnum:
Eggert Claessen, hrm., Vonarstræti 10, Reykjavík.
Garðar Þorstehisson, hrm., Vonarstræti 10, Reykjavík.
Gunnar E. Benediktsson, lögfr., Bankastræti 7, Reykjavik.
Gunnar & Geir, lögfræðis- og fasteignaskrifstofa, Hafnarstræti 4, Reykjavflí.
Gústaf Ólafsson, lögfr., Austurstræti 17, Reykjavík.
Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hrm., Thorvald-
sensstræti 6. Reykjavík.
Jón Ólafsson, lögfr., Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Kristján Guðlaugsson, hrm., Hverfisgötu 12, Reykjavík.
Lárus Fjeldsted og Th. B. Líndal, lirm., Hafnarstræti 19, Reykjavík.
Lárus Jóhannesson, hrm., Suðurgötu 4, Reykjavík.
Magnús Thorlacius, lögfr., Aðalstræti 9, Reykjavík.
Ólafur Þorgrímsson, hrm., Austurstræti 14, Reykjavík.
Pétur Magnússon, Einar B. Guðmundsson, hrm. og Guðlaugur Þorláksson, Aust-
urstræti 7, Reykjavík.
Stefán Jóh. Stefánsson og Guðm. I. Guðmundsson, hrm., Austurstr. 1. Rvík.
Ragnar Ólafsson og Ólafur Jóhannesson, lögfr., Sambandshúsinu, Reykjavík.
Jón Sveinsson, lögfr., Akureyri.
Tekið verður við áskriftum á venjulegum afgreiðslutíma þessara aðilja.
Bréfin verða afhent á sömu stöðum gegn greiðslu kaupverðsins að viðbættum
áföllnum vöxtum.
Fjármálaráðuneytið, 1. júlí 1941.
Jakob Möller
Magnús Gíslason.
|
Djarfleg framganga.
Frú Jennlé Burnham Ggtriéróri’
í Kirby Muxioe í EHgkhdi ér
fyrsta dmerí$kg konan, sem sæmd
hefir vetið heiðiirá'merki brezka
heimsveldisins. Hún fékk heiðurs-
merkið fyrir djarfiega framgöngu
í loftárás, þar sem hún bjargaði
165 manns og sá um allan hópinn
um nóttina, meðan þýzkar flug-
vélar köstuðu stöðugt niður
sprengjum.
Aftur til stríðsins.
Þetta er mynd af Ann Hooton,
sem er tólf ára. Myndin var tek-
in rétt áður en hún fór um borð í
skipið, sem átti að flytja hana frá
New York til Lissabon og þaðan
til Englands. Hún hafði verið send
til Kanada vegna stríðsins, en for-
eldrum hennar leiddist að missa
hana frá sér, svo að nú er hún
að fara aftur til þeirra — og
striðsins.
Skrítlur.
Axel litli: Tindátarnir, sem ég
fékk á jólunum geta ekki staðið.
Eiríkur litli: Reyndu að setja þá
i þessa stóru bók. Pabbi segir, að
allt standi i henni.
Stúlkan: Ég sýnist miklu eldri
en ég er á þessari mynd!
Ljósmyndarinn: Það er spam-
aður fyrir yður. Þá þurfið þér ekki
að láta mynda yður i nokkur ár.
Frúin: Þér eruð svei mér ósvif-
inn! Þér segið stúlkunni, að þér
eigið við mig brýnt erindi, og svo
eruð þér bara að betla!
Betlarinn: Það er brýnt erindi
fyrir mig.