Vikan


Vikan - 21.05.1942, Síða 2

Vikan - 21.05.1942, Síða 2
2 VIKAN, nr. 16, 1942 Pósturinn \ mig til þess að vita, hvort piltunum hérna likar betur við feitar eða grannar stúlkur. ,,Sveitastúlka.“ Kæra Vika! Hvemig á ég að haga mér, til þess að herrunum litist vel á mig. Vinsamlegast, ,,Óreynd.“ Svar: Ef það er aðeins framkoman gagnvart karlmönnunum, sem þér eruð í vanda með, þá vill Vikan taka fram eftirfarandi: Verið kurteisar í framkomu, en þó ekki um of, forðizt „tepruskap" og feimni. Verið skemmtilegar í samræðum, en þó ekki málóðar, ofurlítið ástleitnar en ekki frekar, gangið snoturlega klæddar og hreinlega en verið ekki um of málaðar eða með sem fæstum orðum: Teflið tafl ástarinnar djarf- lega en varlega. Svar: Þér kannizt vafalaust við málsháttinn: „Sinum augum litur hver á silfrið", og þér getið verið öruggar um að þetta á ekki hvað sizt við, ef silfrið birtist mönnunum i konulíki. Sumir vilja hafa stúlk- umar svo grannar, að þeir geti vafið þeim um fingur sér í tvennum skiln- ingi, aðrir svo holdugar að hvergi verði vart beina í þeirra likama. Skoðun Vikunnar er samt sú, að meðalhófið sé bezt hér eins og annars staðar, þ. e. a. s. „fremur góð hold“ eins og þér lýsið sjálfri yður. Þess vegna megið þér vera alveg vissar um að piltunum i Reykjavík líkar við yður, ef þér eruð að öðru leyti jafn góðar. 1 Kæra Vika! Getur þú ekki gert mér þann j greiða, að skera úr smádeilu milli min og vinar mins. Við þrættum sem sé um það, hvort eigi væri til sá Kæra Vika! Getur þú sagt mér eitthvað um norsku söngkonurnar tvær, sem sungu í hádegisútvarpinu 17. maí. staður í Núpsfjallií?) i Núpasveit, ,,Hvor Þeirra er fræSari? N.-Þingeyjasýslu, sem Grettisbæli nefndist, þar sem Grettir Ásmund- Söngvinur. Svar: Þær heita Eidé Noréna og arson átti að hafa hafizt við um tima.'i jKirsten Flagstad og er sú síðar- Ég hélt því fram, að svo væri, en^nefnda frægari. Hún er fædd í vinur minn því gagnstæða. — Viltu gjöra svo vel að svara fljótlega. Þakka fyrirfram svarið. Snatan. Noregi, faðir hennar var hljómsveit- • arstjóri, en móðir hénnar fræg fyrir píanóleik sinn, hún kenndi Kirsten Svar: Þetta er alveg hárrétt hjá söng. Kirsten hefir sópranrödd. Hún yður „Snatan“ með Grettisbælið í byrjaði að læra söng, er hún var 15 Núpi og skuluð þér óspart punda ára og kom fyrst opinberlega fram, í því á hann vin yðar, að þér hafið °sl0. er hún var 18 á-ra- Hún söng haft á réttu að standa, en guð og aðeins á Norðurlöndum þar til 1933, fortíðin má vita, hvort Grettir Ás- að hún var ráðin til þessað syngja í mundarson hefir nokkurntíma verið Bayreuth í Bæheimi í Þýzkalandi. Henni var boðinn samningur í Berlín, en hún neitaði honum. Síðan hefir hún sungið í Englandi, Ameríku og víðar og allsstaðar hlotið afar góða dóma. Hin söngkonan var Eidé Noréna. þar, þó að því sé haldið fram. Kæra Vika! Ég er nýkomin til borgarinnar. Ég er í fremur góðum holdum og langar Úr „Nú er það svart, maður". Til vinstri: Jón Aðils sem Hái-Þór, hús- og dúfnaeigandi. Til hægri: Alfred Andrésson sem Kvíðbogi Kvalar, fornsali og vísitölusérfræðingur. Ósvífinn [ijófur. 1 Zanesville í Ohio kom kvörtun til lögreglunnar frá konu, sem kvartaði undan því, að það væri þjófur, sem stæli alltaf mjólkurflöskum af tröpp- unum hennar og væri jafnvel svo ósvífinn að skilja eftir miða, þar sem hann krafðist þess að fá þeyttan rjóma. Þessi ást! 1 París þótti lögreglunni grunsam- legt, að það kom fyrir 10 sinnum á nokkrum vikum, að gasrör biluðu í íbúð einni. Vínnustúlka, sem tekin var föst, játaði að hafa eyðilagt rör- Hún er einnig fædd í Osló, lærði þar söng og kom þar fyrst opinberlega fram. Hún hefir sungið í óperum á Italíu, Frakklandi, Englandi, Ame- ríku og víðar og hlotið miklar vin- sældir. in niu sinnum vegna þess, að hún hefði orðið ástfangin af viðgerðar- manninum, sem hafði gert við fyrsta rörið. Draumurinn. Eric Gill, enskur myndasmiður skrifaði í sjálfsævisögu sína: „Mig dreymdi einu sinni, að ég væri á göngu á himnum uppi ásamt konu minni, Maríu, og börnum okkar. Við mættum guði, og ég sagði við hann: „Þetta er Betty, þetta er Fetra, þetta er Joanna og þetta er Gordian.“ Og hann heilsaði þeim öllum með handa- bandi. Svo sagði égí „Og þetta er María.“ Og hann sagði þá: „Já, við María erum nú gamlir vinir“.“ * A: Stúlkan ykkar hlýtur að vera mjög hreinleg. Ég heyri hana þurrka af píanóinu oft á dag. B: O, nei —- það er konan mín, sem er að æfa sig. Erla og unnust- inn. Oddur: Ég verð að hringja til Erlu og þykjast hafa eftirvinnu í kvöld. Ef ég fer að heimsækja hana, verð ég að fara fótgangandi og ég er svo slæmur í fótunum, að ég treysti mér alls ekki til þess. — Halló, halló, Erla, ástin mín! Erla: Ó, halló! Ert það þú, vinur minn! Skelfing varstu góður að hringja til mín. Heyrðu, geturðu ekki komið snemma í kvöld? Hann Hrólfur ætlar að koma og hann er svo leiðin- legur, að ég vil helzt ekki vera ein með honum! Oddur: Er þetta ekki skrítið? Ég Oddur: Svo þessi náungi ætlar að fara að daðra hringdi einmitt til þess að segja þér, við Erlu, ég skal nú sýna honum í tvo heimana. að ég kæmi snemma. Ég vona bara, að mér versni ekki í fótunúm. Erla: Ó, hve ég er fegin því, að þú skulir vera kominn, ástin min. Við skulum koma út að ganga í góða veörinu. Hann Hrólfur hringdi og sagðist ekki geta komið, af því að hann er veikur i fæti. Oddur: Kemur hann þá ekki? Ég er því feginn, en ég vildi óska þess, að ég hefði vitað það fyrr. Utgefandi: VIKAN H.P., Reykjavík. — Ritstjóri og ábjrrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.