Vikan


Vikan - 11.03.1943, Blaðsíða 15

Vikan - 11.03.1943, Blaðsíða 15
V3KAN, nr. 10, 1943 15 Veiztu, hvað þú vilt? Framhald af bls. 3. Allt er þetta afleiðing af eðli- legri, barnslegri forvitni. Sé hún nótuð með góðri dómgreind getur hún reynzt vera einn bezti kostur yðar. Hún er aflið bak- við allar framfarir, allar vís- indalegar og menningarlegar umbætur. Skiljið dreng einan eftir hjá gamalli vekjaraklukku, og hvað haldið þér að af hljótist? Hann rífur hana alla í sundur. Það er forvitni. 1 huganum getið þér þannig sundurliðað atvinnu yðar og þér munið komast að ýmsu gagnlegu um sjálfan yður og atvinnuna. Mér virðist sú vissa barn- anna, hvað þau vilja, vera lang dýrmætust. Ég þekkti einu sinni mann, sem hafði lítilfjörlega og illa, launaða atvinnu við bifreiða- verksmiðju. Dag nokkurn kom vinur hans til hans og bauð honum stöðu hjá auglýsinga- fyrirtæki, þar sem hann myndi fá helmingi hærri laun en hann nú hefði. Kunningji minn neit- aði þessu boði. Ástæðurnar voru: „Mér fellur vel við þetta starf mitt vTð bifreiðasmíðar. Ég vinn Kátína og bros. Framhald af bls. 10. nokkum hlut, lét hún kafara einn fara niður í vatnið og festa saltfisk við öngul hans. Madame DuBarry, litla kvenhatta- söjukonan, sem varð ástmey Frakka- konungs, vann ást hans með glað- værð sinni og vegna þess, að hún bai: enga virðingu fyrir tign hans. Henn: hefir verið lýst sem „persónu- gerving kætinnar“. Hún var kát og' fjörug, hirti ekkert um hirðsiðina, hafði gamán af að leika við böm og hunda. Ninon de Lenclos, franska hirð- konan, sem töfraði mestu menn sinna tíma, þar til hún var áttræð, var fræg fyrir fyndni sína, glettni og glaðværð, Undir öllu þessu bjó hlý viðkvæmni. Konum geðjaðist líka vel að henni og það er sagt, að Ninon hafi aidrei misst neinn vin. Engin sá Ninon nokkurn tíma stynjandi og andvarpandi, eða skrif- andi löng og þreytandi bréf til ein- hvers manns til að spyrja hann, hvers vegna hann eiskaði hana ekki leng- ur, og hvort hún hefði gert honum eitthvað á, móti geði. Slíkt gerði Ninon ekki. Kátina sálarinnar, sagði hún áð væri mælikvarði á kraft sinn. Hún ræktaði með sér kátinu eins vandlega og góðmennsku. Sumt fólk er að eðlisfari glaðlynt, fætt með þær hugmyndir að hlæja megi að öllu og að heimurinn sé vit- laus. En flest okkar eru ekki svona. Flest okkar eru í sifellu með áhyggj- ur út af öllum sköpuðum hlutum, aköttum, verðinu á eggjunum óg Öðru sliku. Flest okkar staulast mér okki inn mikla peninga núna, en standi ég mig vel, þá fæ ég innan skamms meiri laun hérna en hjá auglýsingafyrir- tækinu, vegna þess að hæfileilt- ar mínir eru á þessu sviði.“ Hann hafði á réttu að standa. Nokkrum árum seinna var hann kominn í hátt launaða stöðu. Ég er vissulega ekki á móti breytingum. Ég er þeim hlynnt- ur; en breytingin verður að vera vel hugsuð og hafið þessa spurn- ingu í huga: Hjálpar þessi breyting mér til þess, sem ég vil, eða er ég bara að láta blekkjast af stundar gróða. Þér getið gefið lítilli stúlku, sem langar mest í brúðu, sæl- gæti. Þér getið farið með hana í kvikmyndahús og leyft henni að skemmta sér við annað. Er hún mun enn þrá að eignast brúð- una. Reynið að gefa henni lita- kassa í staðinn og þér munuð mæta þögulum mótþróa. Hún mun þiggja allt sem þér bjóðið henni, á meðan hún þarf ekki að láta af hinni upphaflegu ósk sinni. Að vita, hvað maður vill, er það bezta, sem nokkur maður getur lært. geispandi út úr rúminu á morgnana, verða þreytt klukkan 5 síðdegis, og velta þvi fyrir sér, hvort lifið sé þess virði að lifa því. ,Flest okkar verða að þroska með sér glaðværðareiginleikann. Og það er gjörlegt! Svo maður byrji með þvi einfaldasta, þá getur maður brosað oftar. Ég þekki mann, sem er alls ekki mjög fríður, en hann brosir mikið, og öllum finnst hann ákaflega viðfeldinn og skemmtilegur maður. Þér þurfið ekki að vera ofsafull eða aðalmanneskjan i samkvæminu til þess að vera kát. Þér þurfið ekki að reyna að vera fyndin og hlæja hátt. Lítið bros getur haft góð áhrif. Ger- ið yður að venju að brosa, er þér mætið fólki, sem þér þekkið. Fyrsta kveðjan hefir niikil áhrif, ef hún er hlýleg og innileg. „Hlæjið og allur heimurinn hlær með yður." Þetta ættuð þér að gera að kjörorði yðar. SKRÍTLUR. Maðurinn: 1 hvert skipti, sem ég lít á hattinn þinn, verð ég að hiæja. Konan: Þá skal ég láta hann þar sem þú getur séð hann, þegar reikn- ingurinn kemur. „Ég er að hugsa um að gefafrænda mínum hundrað svona vindla. Dettur þér nokkuð betra í hug?" „Já, fimmtíu." Urvaí 1. og 2. hefti, fyrra árs, endurprentað, er komið út. £a ifjaautó au betnice do 1a Ihéci.'iiM Nýjar tegundir af hinum heimskunnu úrum l frá ROLE-verksmiðjunum í Genf og Bienne eru nú komnar. SOLAR-AQU A 17 steina úr í vatnsþéttum stálkassa. Eitt vin- sælasta merki verksmiðjanna og ódýrari en ROLEX OYSTER ROYAL 17 steina úrin, er hér hafa mest verið eftirspurð. ROLEX OYTSER IMPERIAL 18 steina krónómeter, hvert úr sérstaklega prófað að nákvæmni. ROLEX OYSTER PERPETUAL 18 steina krónómeter, er aldrei þarf að draga upp. — Hreyfingar handleggsins snúa sérstök- um rotor, er heldur fjöðrinni ávallt spenntri. Þessi krónómeter eru öll prófuð, hvert út af fyrir sig, af opinberri svissneskri rannsóknar- stofu, Bureaux Officiels de Controle de la Marche des Montres í Bienne. — Hverju úri fylgir skírteini um árangurinn, gefið út af rannsóknar- stofunni sjálfri. Rolex-verksmiðjurnar smíðuðu fyrstar arm- bandskrónómeter. Perpetual er þeirra síðasta, nákvæmasta og fullkomnasta gerð. Dömuúr Nýtt úrval - stálúr - gullskreytt stálúr - gullúr, þar á meðal nokkur í vatnsþéttum gullkössum. Nýtízku snið. Einungis eitt stykki af hverri gerð. Einkasalar Rolex-verksmiðjanna á Islandi. „Af hverju er Goldstein alltaf svona þegjandalegur, þegar hann stýrir bíl?“ — „Það er vegna þess, að hann getur ekki tekið hendurnar af stýrinu til að tala.“ Jési Sigmundsfon «,Skartgripaverzlun. Laugavegi 8. : ) i , II

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.