Vikan


Vikan - 18.03.1943, Side 1

Vikan - 18.03.1943, Side 1
"Og landbrimiö mœlir á mig í kraftakvœðum — “ Dessar línuf eru úr hinu þróttmikla kvæði „Útsær“ eftir Einar skáld Benedikts- son. íslenzka pjóðin býr við útsæinn og verður að sækja í 'fang hans sína björg í bú. í peirri sókn veltur á miklu að peir menn, sem par eru fulltrúar pjóðarinnar, kunni rétt tök í fangbrögðunum við ægi og hafi kjark til að mæta hinum mestu hættum. íslenzku sjómennirnir eru okkar baráttumenn, sem aldrei bregðast. Briinlending eftir Eggert Guðmundason listmálara.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.