Vikan


Vikan - 22.04.1943, Page 9

Vikan - 22.04.1943, Page 9
VIKAN, nr. 16, 1943 9 Á vígstöðvunum við landamæri Burma og Indlauds senda bandamenn hermönnunum oft vistir með flugvélum og kasta þeim þá niður í fall- hlífum. Fjallahermenn á heimleið, eftir að hafa verið að æfingum næturlangt. Vopnin eru flutt á múlösnum, þegar ekki er hægt að koma við vélknúnum farartækjum. Amerísk birgðastöð í Ástralíu. Skip bandamanna flytja birgðir fyrir her þeirra út um allan heim, og víða verður svo að flytja þær með jám- brautum langt inn í land. Skíðahersveitir. Amerískir hermenn æfa sig á skíðum. Þeir eru 9500 fet fyrir ofan sjávarmál í fjöllunum skammt frá Colorado. Kaupmaður einn í New York setti upp í verzlun sinni spjald, sem á stóð, að enginn mætti kaupa meira en eina dós af hverri tegund af niður- suðuvörum. Frú Chang Kai-shek heldur ræðu fyrir um 17000 manns í Madison Square Garden í New York. •

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.