Vikan


Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 12.08.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr, . 32, 1943 D FlÍTTAMYNDIl Margir munnar. Hún er að sjá ánægð og róleg tíkin hér á myndinm, en ellefu hvolpar eru að sjúga hana, sex vikna gamlir. Þetta er einkennileg mynd. Hún er tekin gegnum sjóngler á kafbáti, eftir að hann hefir skotið tundurskeyti á japanskt herskip. Það er að sökkva. Þetta eru landgönguhermenn úr ameríska flotanum. Litla stúlkan á myndinni er 9 ára gömul. Hún varð undir vöruflutninga- lest og missti báða fætur, þegar hún var að flýta sér heim til þess að halda upp á afmælið sitt. Er hún var farin að jafna sig, fékk hún af- mælisveizlu á spítalanum. Herlæknamir fást ekki alltaf við svona skemmtilega iðju. Hér er lækn- irinn að þvo sár á fæti kvikmyndaleikkonu, sem fékk á sig skeinu, þegar hún var að skemmta í hermannabækistöðvum. Maginn á þessu iitla barni var „öfug- ur“. Gerður var á því mjög yanda- samur skurður, þegar það var aðeins fjögra daga gamalt. Aðgerðin heppn- aðist, bamið lifir og dafnar vel.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.