Vikan


Vikan - 23.09.1943, Blaðsíða 3

Vikan - 23.09.1943, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 38, 1943 3 Haraldur Björnsson sem Galdra- rschang. (Haraldur Bjömsson) íóperettunniBros- Lutz kammerþjónn (Har. Bjömsson) Loftur (eftir Jóhann Sigurjónsson). andi land eftir Lehar. i Alt Heidelberg (Mayer Förster). áð*r, hvað við íslendingar værum langt á eftir öðrum þjóðum í þessu efni. Árin 1920—24 var ég aftur á Akureyri og lék allmikið með Leikfélaginu þau ár. Voru nú aðstæður leikara í leikhúsinu orðnar betri, fyrir óþreytandi elju og kvabb okkar á bæjarstjórninni. Man ég það, að Júlíus Havsteen, sem þá var bæjar- fógeti um tíma á Akureyri, gerði okkur margan greiðann og skildi allt okkar strit 'Hjaxa.ícLoi (föjöhftsjcm Framhafd af forsídu. til leikenda. Ef einhver tekjuafgangur var, var honum oft skipt á milli kvenleikend- anna; karlleikararnir fengu oft og einatt ekkert kaup, því að þá var enginn fjár- styrkur til þessarar starfsemi frá ríki eða bæ. Öll starfsemin var byggð á áhuga Haraldur Bjömsson 1 Úlfljóti. (Sögulega sýningin á Þingvöllum 1930). einstakra manna, en hann var líka ódrep- andi, — aðalstyrkurinn lá í því, að bæjar- búar og flestir, sem sáu leiksýningamar, virtu viðleitni okkar og ýmsir góðir menn réttu starfseminni hjá’parhönd. Ég man til dæmis aldrei eftir því, að okkur væri neitað um lán á húsmunum, fötum og öðru, Prófessor Klenow (Haraldur Björnsson) í Sá sterkasti. ef okkur lá á. Auðvitað voru engin tök á að borga slíkt. Þér fóruð utan til leiklistarnáms? Ég hafði verið erlendis árið 1915—16 og sótt þá mikið leikhúsin. Sá ég þá enn betur, hvað öllu var ábótavant í þessum tilraunum okkar. Árið 1919—20 var ég aftur erlendis, fór víða og sá mikið af góðri leiklist. Varð mér þá enn ljósara en Haraldur Björnsson í Stefáni biskupi. (I Dansinum í Hruna eftir Indriða Einarsson). og stríð. Skaffaði hann okkur búningsklefa í kjallara hússins og fleiri umbætur. Smátt og smátt varð mér það Ijóst, að ef leiklistin á íslandi ætti einhverntíma að verða eitthvað meira en tómstundafúsk fómfúsra áhugamanna, varð einhver að íeita sér fullkominnar þekkingar í þessari listgrein, eins og aðrir listamenn gerðu. Ég skrifaði Konunglega leikhúsinu í | Framhald á bls. 7.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.