Vikan


Vikan - 23.09.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 23.09.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 38, 1943 Rasmína og Qissur á sumarhóteli Rasmína: Þetta er yndislegt gistihús. Við skulum halda okkur hér, þangað til okkur fer að leiðast. Gissur: Samkvæmt því, ætti ég að fara héðan nú strax. Gissur (við yfirhafna-vörðinn): Hvað hafið þið af herbergjum héma? Vörðurinn: Ég hefi ekkert með herbergi að gera. Eða hélduð þér, að þér ættuð að stökkva yfir girðingar til þess að komast til herbergja ? Rasmina: Ég ætla að ganga út og skoða bæinn. Þú getur verið kyrr héma og hvílt þig- Gissur: Ég er líka búinn að sjá hana, þessa borg. Ég bara leit út um gluggann. Gissur: Svei mér þá! það er svo hljótt ! þessari borg, að minn eigin andardráttur vekur mig af fasta svefni! Gissur: Ég hringdi niður, og spurði, hvort Gissur: Ég ætla að rölta niður í forsal- 1. gestur: Komuð þér hingað heilsu yðar vegna. nokkuð væri merkilegt að sjá í borginni — og inn, og sjá, hvað þar er um að vera. Ég 2. gestur: Það er öðru nær. Ég kom hingað stálhraustur, maðurinn sagði að nú væri einmitt þrent niðri heyri, að það er talsverður hávaði. en hér er ég orðinn heilsulaus aumingi. í forsalnum. Gissur: Heyrðu mig, lagsi: Hvað gerir fólkið hér í borg, til að skemmta sér? Vörðurinh: Það horfir hvað á annað, talar um náungann, og um kaffi, sykur, smjör og svínakjöt. Vikadrengurinn: Mr. Vickery — siminn! Gissur: Ég ætla að fara rakleitt inn til þeirra Gissur (blaðrar í gestabókinni): Hvað er nú þetta ? og koma þeim á óvart. Halli þvaðran og Dolli Kjagan era á herbergi nr. 87. Þetta era góð tíðindi! >*I0 Gissur: Heyrðu mig lagsi! Hvemig í fjandanum komu þeir Þvaðran og Kjagan nöfnunum sínum í þessa gestabók? Má ég spyrja? Vörðurinn: Með penna. Þeir vora héma í vikunni sem leið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.