Vikan


Vikan - 04.11.1943, Page 8

Vikan - 04.11.1943, Page 8
8 VIKAN, nr. 44, 1943 Hvað átti Gissur áð muna? Gissur: Ég get ómögulega munað, af hverju Gissur: Reyndar vantar hana alltaf allt! Rasmína batt um fingurinn á mér. Eitthvað átti ég að kaupa fyrir hana, en hvað það var man ég ekki. Gissur: Getur yður dottið í hug, hvað ég hefi átt að kaupa handa konunni minni? Skrifstofustjórinn: Ja, herra forstjóri, ég vona, að þér takið það ekki illa upp, en mér getur helzt dottið í hug, að það hefði átt að vera kökukefli. Gissur: I>að er bezt að ég fái mér göngu og líti í búðargluggana. Kannske ég sjái eitthvað, sem minnir mig á þetta. Skrifstofustjórinn: Eg óska yður árangurs- ríkrar ferðar. Gissur: Kaffikanna — sykurkar — glös — ðiskar. Kaupmaðurinn: Vantar yður ekki nýtízku bindi?. Gissur: Tefjið mig ekki! Ég er að leita að dálitlu, en ég veit ekki, hvað það er! Gissur: Ég fer upp í lyftunni. Ef Lyftudrengurinn: Fimmta hæð! Hattar og plattar — kjólar og Afgreiðslustúlkan: Kvenfólkið vantar alltaf til vill finn ég eitthvað á efri hæð- stólar — bækur og brækur — lampar og stampar — hringlur og hatta! unum! hringir og þvingur .... Gissur: Já, það er bezt að ég fái nokkur stykki. Gissur: Ég verð að halda áfram upp á næstu hæð! Gissur: Það er rétt að kaupa eitthvað af sápum, Gissur: Það gæti hugsast, að ég hafi hitt á Rasmína: Ertu kominn svona snemma heim? Hvernig ilmvötnum og tannkremi. það rétta! líður þér í fingrinum? Er ekki rétt ég skipti strax um á honum?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.