Vikan


Vikan - 09.12.1943, Page 1

Vikan - 09.12.1943, Page 1
Hólabiskupinn nýi og kaþólski söfnuðurinn á (slandi. Séra Jóhannes Gunnars- son var vígður biskup kapólskra manna á ís- landi pann 7. júlí í sumar. Athöfnin fór fram í Was- hington í Bandaríkjunum, en biskupinn hafði pá verið vestan hafs um skeið, sér til|heilsubótar. Síðan Jón Arason leið hefir innfæddur Islendingur ekki setið á kaþólskum biskupsstóli hér á landi þar til nú fyrir skemmstu, að séra Jóhannes Gunn- arsson var vígður til þeirrar virðingar- stöðu. Kaþólskt trúboð eftir siðaskipti er ekki gamalt á Islandi. Séra Baudoin, franskur prestur á vegum frönsku stjórnarinnar, var hér á annan áratug um miðja síðustu öld. Var hann einkum sálusorgari franskra fiskimanna, en rak þó eitthvað trúboðs- starfsemi. Hann andaðist fyrir 1880. — Fulltrúi páfa í Danmörku, séra Jóhannes von Euch, sendi hingað árið 1896 danska presta og systur af St. Jósefsreglunni. Á jóladag 1897 vígði séra Fredriksen gömlu kirkjuna í Landakoti. Á þessu tímabili voru hér prestarnir séra Osterhammel, séra Klemp og séra Schreiber. Landakots- spítalinn var fullgerður og vígður árið 1902. Árið 1903 eru tímamót í sögu kaþólska safnaðarins. Þá komu hingað prestarnir Pramhald & bls. 3. Jó'naniies biskup Gunnarsson.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.