Vikan


Vikan - 17.02.1944, Side 14

Vikan - 17.02.1944, Side 14
14 VIKAN, nr. 7, 1944 roði ?“ Smali hélt, að bóndi væri afturgenginn og rekur því sjálfskeiðunginn á hol í hann. Eftir það blæddu bónda aldrei í augum löngu fiskrifurnar; því hann þurfti ekki meira. Hesturinn. Gefur þú hestinum styrkleika, klæðir þú makka hans flaksandi faxi? Lætur þú hann stökkva eins og engisprettu? Fagurlega frýsar hann, en hræðilega! Hann krafsar upp grundina og kætist af styrk- le'ikanum, hann fer út á móti hertýgjunum. Hann hlær að hræðslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverðinu. Á baki hans glamrar í örvamælinum, spjót og lensa leiftra. Með hávaða og harki hendist hann yfir jörðina, og eigi verður honum haldið, þá er lúðurinn gellur. 1 hvert sinn er lúðurinn gellur, hvíar hann og langar leiðir nasar hann bardagann, þrumurödd fyrirliðanna og herópið. (Jobsbók). Ein gömul bæn. Velkominn sértu sunnudags herra. Þú ert mönnum mætastur, sjálfum Kristi kærastur. Þú munt bera vort boð fyrir voldugan guð, undir eið og gullstýl. Þar kom inn einn sannkristinn mann, sankti Jóhannes heitir hann. Settu þig niður, sankti Jóhannes, og skoðaðu mínar undir. Hver hefir liðið neyð og stríð fyrir allan kristinn lýð, fyrir konu og fyrir mey, fyrir svein og fyrir mann? Hver sem þetta versið lesa kann, níu nóttum, áður maður deyr, sá er frí við alla vítis neyð. Dýrt er drottins orðið um aldir alda. Amen. Bæn móti kveisu. Kristur sat fyrir kirkjudyrum; kyndil hafði í hendi bamið það blessaða, bók í annarri. „Hvað syrgir þú, son minn?“ sagði sæl María. „Ég er sár og sjúkur," sagði guð drottinn minn. Ég skal lækna þér beinkveisu, steinkveisu, fóta- kveisu, handakveisu, iðrakveisu, heilakveisu og þá allra römmustu reginkveisu.“ Hann varð laus af krankleika sínum. Hver þessa bæn hefir að varð- veita, frelsast mun af allri kveisu. CDr þjóðsögum J. Ámasonar). Lausn á orðaþraut á bls. 13: KBISTJÁN. KUNNI R ANNI ILINA S ANNA TÓKUM JÁRN A ÁSÓKN NIÐUR 219. Vikunnar. an. — 33. glöddu. — 35. virðingunni. — 37. hitt. — 38. hreyfur. — 39. bæjamafn. — 40. atorku. — 45. krúsarhluti. — 46. steinefni. — 47. kvik. — 48. hætta. — 49. gæddu sér á. — 50. ræmdu. — 54. væl. — 58. tengja saman. — 59. máttar- viður. — 60. eldsneyti. •—• 61. trappa. — 64. hægindi. — 66. nauð. — 68. spil. — 69. klæði. -— 71. fóðri. — 72. ný. — 74. tveir samstæðir. — 75. sinn af hvomm. — 76. hólmi. — 77. greinir. Lóðrétt skýring: 1. fíflalæti. — 2. skrítinn. — 3. sögn. — 4. hlýju. -— 5. síga. — 6. sterkur. — 7. tónn. — 8. á fæti. — 9. íhlaup. — 10. bjánar. — 11. hverfi. — 12. ókyrrð. — 13. verkfæri. — 14. herra. — 22. belti. — 23. bæjarnafn. — 25. hæðir. — 26. grobb. —28. tímabil. — 30. örlagadís. — 31. roll- Lárétt skýring: 1. smá yfirsjón. — 15. landsdrottn- ana. — 16. gramur í leyni. — 17. far- viður. — 18. snið. — 19. vatnagróð- ur. — 20. málfr. sk.st. — 21. dilkur. — 23. matur. — 24. tveir fyrstu. — 26. sk.st. — 27. skrá. — 29. sam- stæðir. •— 31. borðandi. — 32. rán- fugl. — 34. vindur. — 36. rætast úr. — 40. frosin. — 41. mjókkar. — 42. klettahnjúkurinn. —r 43. minnist. — 44. fálm. — 45. reri hægt. — 48. drápstækinu. - 51. ófær. - 52. niðjum. — 53. skipsenda. - 55. sléttað. - 56. tveir eins. - 57. ending. - 59. boga. - 61. forsetning. — 62. tveir skyldir. — 63. hestur. — 65. enda. — 67. tónn. — 69. brún. — 70. fora. — 72. tveir eins. — 73. áhald til matargerðar. — 76. 78. hermanna bústað (fornan). rápið Leiðrétting á krossgátu. Sá afleiti misgáningur varð með krossgátuna í síðasta blaði, að skakkt mót (mynd) fylgdi henni, og er hún því birt aftur í þessu blaði, á bls. 15 og báJar lausnimar bíða því næsta blaðs. Þetta var mjög bagalegt, því að afarmikill f jöldi lesenda ræður krossgáturnar. Stærsti foss gerður af mannahöndum, sem til er í heiminum. Þetta geysimikla mannvirki er í Columbiaánni í Bandaríkjunum. Fossinn er 185 metra hár, þrisvar sinnum hærri en hinn frægi Niagara-foss. Virkjunin veitir 2,475,000 hestöfl. Tíu ár tók að byggja þetta orkuver, og það kost- aði 118 miljónir dollara. Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1. Hann var austurrískur, 1756—1791. 2. Á Amamesi við Eyjafjörð 25. jan. 1888. 3. 745.950 ferm. 4. Enskur leikari og rithöfundur (1870—1919). 5. Káinn, vestur-íslenzka skáldið. 6. 4250 metrar. 7. Það var á ámnum 1840—1860. 8. 1527. 9. 1830. 10. „Armeiska var í fomöld um skeið höfuð- tunga í Vestur-Asíu. Mun t. d. Jesús Kristur hafa talað það mál. Nú á dögum er málið nær útdautt. Er það aðeins talað af fáum þúsundum manna við Urmía-vatn í íran.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.