Vikan


Vikan - 20.07.1944, Page 9

Vikan - 20.07.1944, Page 9
VIKAN, nr. 29, 1944 9 Þessi mynd var tekin rétt um aldamótin af Eisenhower fjölskyldunni. Litli drengurinn, sem er lengst til vinstri á myndinni, er Eisenhower, sem nú er hershöfðingi. Leikkonan Lois Andrews Iesscl er ekki nema 19 ára en skildi við manninn sinn, þegar hún var 17 ára, vill nú fá nafnbreytingu aftur, Þessi ameríski hermaður barðist við Japani í Bougainville frunj- skóginum. Frá brúðkaupi þriggja systra, sem allar giftust mönnum, sem eru í hernum. Nýliði í hernum. Tony Mac, sem er ekki nema 10 ára gamall er nú orðin eftirlæt- isgoð herdeildar einnar á Italíu. Tony missti alla fjölskyldu sína í loftárás. Amerísk hjúkrunarkona, að nafni Zuanita Redmond, er hef- ir verið sæmd mörgum heiðurs- merkjum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.